Að vanda er mikið um að vera í Grafarvogskirkju yfir páskahátíðina. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir helgihald páskanna. Smellið hérna til að skoða dagskrá Grafarvogskirkju…… Follow Lesa meira
Fjölnismenn úr Grafarvogi tryggðu sér í kvöld sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með því að vinna fjórða úrslitaleik umspilsins gegn Hamri en hann fór fram í Hveragerði og lauk 109:90, Fjölni í vil. Fjölnir, sem var með 2:1 forskot eftir sigur á heimavell Lesa meira
Kæra foreldri/forráðamaður Heilsugæslan er í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Rannsóknir & greiningu um: Lifecourse rannsóknina sem kannar áhrif félags- og líffræðilegra þátta á hegðun og líðan unglinga Hér að neðan er stutt lýsing á helstu þáttum rannsóknarinnar en í Lesa meira
Ómar Ragnarsson verður gestur okkar í sérstakri náttúrumessu í Kirkjuselinu kl. 13, sunnudaginn 31. mars. Lög og textar um náttúruna og landið eftir Ómar leika stórt hlutverk í flutningi Ómars sjálfs og Vox Populi. Einnig mun barnakór Grafarvogskirkju syngja. Sr. Arna Ýr Lesa meira
Fjölnir hafði sigur gegn gegn ÍR U og í leikslok fengu strákarnir afhentan bikar fyrir sigur í Grill 66 deildinni. Til hamingju strákar!!Allir leikmenn liðsins skoruðu, þar með taldir markmenn, ótrúlegt verð ég að segja. Breki var markahæstur eins og svo oft í vetur, með 8 mörk, Lesa meira
Stelpurnar í körfunni fengu deildarmeistaratitilinn afhentan í gær og strákarnir sigldu nær því að tryggja 2.sætið eftir öflugan sigur. Lengjubikarinn í fótbolta er í fullum gangi þessa dagana. Strákarnir eru í 2. – 4.sæti eftir 4 leiki og stelpurnar í efsta sæti eftir Lesa meira
Sjaldan er ein báran stök þegar kemur að skólamálum í hverfinu okkar. Sameiningar hafa verið á öllum skólastigum, þ.e. leik- og grunnskólum. Það virðist hreinlega ekki skipta máli hver vilji foreldra og íbúa er í þeim efnum, enda hingað til hefur engin hlustað. Lesa meira
Þá er Reykjavíkurmótinu lokið í Listakautum, mótið var haldið í Egilshöll Fjölnisstúlkur stóðu sig með prýði. Á Laugardaginn fór fram keppni í félagalínunni. En í dag sunnudag fór fram keppni í keppnisflokkum skautasambandsins. Í yngstu tveimur flokkunum eru vei Lesa meira
Fimm Fjölnismenn luku 6 stóru maraþonunum (six stars) í Tokyo sunnudaginn 3. mars. Þau eru: Ingibjörg Kjartansdóttir, Aðalsteinn Snorrason, Lilja Björk Ólafsdóttir, Karl Jón Hirst og Magnús Þór Jónsson. Auk þeirra voru í hlaupinu Fjölnismennirnir: Guðrún Kolbrún Otterstedt Lesa meira
Mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar verða vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Að því tilefni verða ýmsir viðburðir fyrir fjölskylduna um og eftir helgi. Fjölskyldan er hvött til að vera saman í vetrarfríinu og foreldrar/forráðamenn geta sótt ókeypis frístund og Lesa meira
Bakaríið Hjá Jóa Fel var stofnað 5.nóvember 1997. Bakaríið byrjaði á Kleppsvegi 152 og var starfsemin þar í 10 ár. Nú er bakaríið í Holtagörðun og er búið öllum bestu tækjum sem völ er á í handverksbakaríi. Bakaríið er með fjögur útibú í Holtagörðum, Smáralind, Litlatúni Lesa meira
Vetrarhátíð verður sett við Hallgrímskirkju 7.febrúar með sýningu á verkinu Passage eftir listamannahópinn Nocturnal frá Nýja Sjálandi og er unnið í samvinnu við List í ljósi. Verkinu verður varpað á Hallgrímskirkjuturn. Unnið er með íslenska arfleið og mun verkið vekja turninn Lesa meira
Arnór Ásgeirsson sem sinnt hefur starfi rekstarstjóra handknattleiksdeildar síðan júní 2017 hefur tekið við nýjum verkefnum innan félagsins. Hann hefur hafið störf sem markaðsfulltrúi Fjölnis og mun m.a. vinna náið með öllum deildum félagsins í markaðs- o Lesa meira
Borgarbókasafnið | Menningarhús SpönginniSpönginni 41, 112 ReykjavíkLaugardaginn 9. febrúar kl. 13.15-14.00Ókeypis aðgangur Tónleikarnir verða einnig í Grófinni fimmtudaginn 7. febrúar kl. 12.15 og föstudaginn 8. febrúar kl. 12.15 í Gerðubergi.Guðmundur Pétursson hefur starfað Lesa meira
Það tóku 80 efnilegir skákkrakkar á öllum grunnskólaaldri þátt í TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla á Skákdegi Íslands 2019. Tefldar voru sex umferðir og keppnin jöfn og spennandi frá upphafi til enda. Verðlaunað var í þremur flokkum; eldri flokki, yngri flokki og stúlknaflokki. Lesa meira
Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólabörnum að taka þátt í TORG skákmótinu sem fram fer í 14. sinn í Rimaskóla Grafarvogi. Strætó – leið 6 stoppar nálægt skólanum. Mótið hefst kl. 11:00 laugardaginn 26. janúar og því lýkur kl. 13:15. Þetta er tilvalið skákmót Lesa meira
Kæru skólastjórnendur og foreldrar/forráðamenn. Nú í byrjun nýs árs mun SAFT dreifa á alla nemendur í 4. bekk Andrésar Andar blaði um samskipti á netinu, en þar er m.a. farið yfir öryggisógnir, samfélagsmiðla og neteinelti svo dæmi séu tekin. Efnið var samið í Lesa meira
ATHUGIÐ: BRENNAN SJÁLF BYRJAR KL. 18:00 Dagskrá: 17:00 Notaleg stund í Hlöðunni: – Kakó- og vöfflusala, og glowstick sala – Harmonikkuleikur – Andlitsmálning fyrir börnin 17:20 Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Skólahljómsveit leiðir göngu f Lesa meira
Á þessu ári eru þrjátíu ár liðin frá því að Barnasáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember 1989. Þessum merka áfanga verður fagnað með ýmsu móti víða um heim enda hafa öll ríki heims, utan Bandaríkjanna, staðfest sáttmálann og Lesa meira
Í dag fimmtudaginn 27 desember 2018, fór fram val á íþróttafólki Fjölnis 2018 í fimleikasalnum okkar í Egilshöll. Að loknu vali var boðið uppá léttar veitingar í félagsrýminu okkar í Egilshöll. Þetta er í 29 skipti sem valið fór fram á íþróttakonu og íþróttakarli ársins. Við Lesa meira
Hvað felst í að vera traustur bifvélavirki? Á Íslandi búa í kringum 350.000 manns og á sama tíma er svipaður fjöldi skráðra bifreiða á landinu. Það þýðir að miðað við fjölda skráðra bifreiða ætti hver íbúi að vera virkur notandi allavega einnar bifreiðar og þar af leiðandi að Lesa meira
Stór og flottur hópur pilta og stúlkna hjá Fjölni sýndi æfingarnar sínar. Flott sýning hjá flottum krökkum. Áfram Fjölnir sjá myndir og video á Facebook síðunni okkar. Follow Lesa meira
Jólin heima Kór Grafarvogskirkju og Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju bjóða til sannkallaðar jólaveislu í kirkjunni sinni miðvikudagskvöldið 12. desember kl. 19.30. Sérstakir gestir eru Ágústa Eva Erlendsdóttir, Valdimar Guðmundsson og Sönghópur Suðurnesja undir stjór Lesa meira
Íslensku jólasveinarnir eru jólavættir af tröllakyni og voru upphaflega hafðir til að hræða börn dagana fyrir jól. Foreldrar þeirra eru Grýla og Leppalúði og er Jólakötturinn húsdýrið þeirra. Upprunalega voru þeir ekkert í líkingu við alþjóðlega jólasveininn eins og hann birtis Lesa meira
Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa endurnýjað samstarf til næstu fjögurra ára. Fjölnir mun því spila áfram í Hummel búningum til a.m.k. ársins 2022. Samstarfið við Hummel hefur verið farsælt í gegnum árin og hefur þjónustan hjá hummel sífellt verið að aukast. Nú nýleg Lesa meira
Vígsluhátíð Fjölnishallar, nýja íþróttahúsinu okkar, fer hátíðlega fram þriðjudaginn 27. nóvember. Við byrjum stundvíslega kl. 15:30 💛 Allir iðkendur Fjölnis mæta í knatthúsið kl. 15:00 í Fjölnisfatnaði 💛 Skrúðganga frá knatthúsinu inn í nýja íþróttahúsið okkar 💛 Ingó Veðurguð Lesa meira
Kvöldopnun á Korpúlfsstöðum í aðdraganda aðventu er viðburður sem lýsir upp skammdegið og notaleg stemning ríkir í gamla stórbýlinu þegar listamenn taka á móti gestum. Samsýning KorpArt og Rósuveitingar á Kaffistofu Jólaleikurinn “Gyllta askjan” verður ræstur í Gallerí Lesa meira
Hin unga Skákdeild Fjölnis hefur forystu í 1. deild eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2018 – 2019. Framúrskarandi frammistaða Fjölnis í fyrri hluta mótsins sá enginn fyrir. Skáksveit Fjölnis er samkvæmt skákstigum fjórða efsta skáksveitin og því er árangurinn um helgina Lesa meira
Þegar við fórum af stað með verkefnið Hagkvæmt húsnæði, ungt fólk og fyrstu kaupendur vissum við að við myndum fá margar góðar hugmyndir frá uppbyggingaraðilum enda mikil gerjun á húsnæðismarkaði. Hugmyndirnar í upphafi voru tæplega sjötíu talsins en á fundinum í morgun voru níu Lesa meira
Frístundamiðstöðin Gufunesbær fagnar tuttugu ára starfsafmæli þann 8. nóvember n.k. Af því tilefni verður boðið í veglega afmælisveislu í Hlöðunni og eru allir velunnarar frístundamiðstöðvarinnar velkomnir til að fagna þessum tímamótum. Frístundamiðstöðin Gufunesbær var fyrst Lesa meira
Kæru íbúar í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarársdal! Innilega velkomin á samráðsfund um framtíð og eflingu íbúasamráðs Reykjavíkurborgar. Um þessar mundir er stýrihópur kjörinna fulltrúa Reykjavíkurborgar að störfum með það fyrir augum að yfirfara og styrkja íbúasamráð hverfanna, Lesa meira
Borgarbúar ganga nú til kosninga á vefnum hverfidmitt.is um ýmsar framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur en þetta er í sjöunda sinn sem slík íbúakosning fer fram á vegum borgarinnar. Borgin leggur 450 milljónir til verkefnisins í ár og hefur þeirri fjárhæð verið skipt á milli hverfana Lesa meira
Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin Borgarbókasafnið I Menningarhús Spönginni Föstudaginn 19. október kl. 14 Ath að viðburðurinn er einnig í Gerðubergi sama dag kl. 11 og í Grófinni kl. 16. Gunnar Helgason, Leifur Gunnarson og félagar bjóða fjölskyldum á frábæra skemmtun í Lesa meira
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir ætlar að koma til okkar og vera með fyrirlestur um lífsgildi. Hún ætlar að fjalla um þau lífsgildi sem henta yngstu börnum, sem eru yngri en þriggja ára. Á fyrstu árum ævinnar læra börn hratt og mikið. Áhrif umhverfisins á nám barna eru mikil og Lesa meira
Það er okkur Fjölnismönnum mikið ánægjuefni að tilkynna að Ásmundur Arnarsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni í Grafarvogi til ársins 2021. Ása þarf vart að kynna fyrir neinum í Grafarvogi en hann stýrði liðinu í 7 ár eða frá 2005-2011. Þetta eru Lesa meira
Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli með áherslu á samleik í hljómsveitarstarfi. Þar leika 130 krakkar úr grunnskólunum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Mikilvægt er fyrir meðlimi hljómsveita að stilla saman strengi sína, en hver og einn þarf líka að kunna vel á Lesa meira
Gylfaflöt Dagþjónusta verður með opið hús næst komandi fimmtudag og er húsið opið fyrir alla 🤗 við ætlum að kynna starfsemina og það væri gaman að sjá grafarvogsbúa mæta við erum staðsett í Grafarvoginum og ég hugsa að það séu ekki margir sem vita af okkur eða hvað við gerum og Lesa meira
Allt frá 2012 hef ég sem formaður Skákdeildar Fjölnis boðið efnilegum skákungmennum með mér á fjölmennasta helgarskákmót Norðurlanda í Västerås í Svíþjóð. Flest eru þau núverandi eða fyrrverandi nemendur mínir úr Rimaskóla. Frábær frammistaða hjá þessum samstæða hóp nú um helgina Lesa meira
Fjölnir bætir við sig Hokkídeild og Listskautadeild með samkomulagi við Skautafélagið Björninn. Á framhaldsaðalfundi Skautafélagsins Bjarnarins í gær var samþykkt tillaga um að öll starfsemi félagsins skyldi yfirtekin af Ungmennafélaginu Fjölni og starfrækt þar frá 1. október Lesa meira
Mánuður myndlistar hefst á Korpúlfsstöðum með því að listamenn opna vinnustofur sínar og taka á móti gestum laugardaginn 6. október kl. 13-17. Gallerí Korpúlfsstaðir er opið frá kl.12-17 og býðst þar fjölbreytt úrval af myndlist og hönnun. Veitingar á kaffistofunni (Rósukaffi) Lesa meira
Borgarráð hefur samþykkt fyrsta áfanga að deiliskipulagi í Gufunesi. Markmiðið er að til verði hugavert og spennandi svæði fyrir kvikmyndaþorp í sambland við íbúðabyggð. Meginmarkmið deiliskipulagsins í fyrsta áfanga er að mynda sterkan ramma almenningssvæðis utan um sveigjanlega Lesa meira
Í tilefni alþjóðlega bangsadagsins verður haldinn bangsaspítali á 3 heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu: – Heilsugæslan Efstaleiti – Heilsugæslan Grafarvogi – Heilsugæslan Sólvangi Öllum börnum, ásamt foreldrum/forráðamönnum, er boðið að koma í heimsókn með Lesa meira
Tvíhöfði í Dalhúsum næstkomandi föstudag! Fjölnir – Grótta Handbolti kl. 18:00 Fjölnir – Haukar Topphandbolti U kl. 20:00 Árskort á frábæru verði seld við hurð. Mætum í gulu og styðjum við okkar lið! #FélagiðOkkar Follow Lesa meira
Haustfagnaður Grafarvogs verður haldinn í Dalhúsum laugardaginn 13. október. Glæsileg dagskrá, frábær matur og tryllt ball þar sem Skítamórall spilar fyrir dansi fram eftir nóttu. Þetta er viðburður sem þú vilt ekki missa af! Á matseðlinum verður glóðarsteikt lambalær Lesa meira
Jazz í hádeginu | Tríó Gunnars Hilmarssonar Leikur lög Django Reinhardt Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 22. september kl. 13.15-14.00 Tónleikarnir verða einnig í Grófinni fimmtudaginn 20. september kl. 12.15-13 og í Gerðubergi 21. september kl. 12.15-13. Lesa meira
Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur hefur rannsakað mannát í íslenskum þjóðsögum. Það birtist í nokkrum tröllasögum, yfirleitt eru það tröllskessur sem éta karla, sem vitnar um átök kynjanna í þessum sögnum. Þjóðsögunum var flestum safnað, þær skrifaðar og sagðar af körlum. Hvað Lesa meira
Fjölmargir skólar ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann Lesa meira