Opið hús að Korpúlfsstöðum 6.október

Mánuður myndlistar hefst á Korpúlfsstöðum með því að listamenn opna vinnustofur sínar og taka á móti gestum laugardaginn 6. október kl. 13-17.
Gallerí Korpúlfsstaðir er opið frá kl.12-17 og býðst þar fjölbreytt úrval af myndlist og hönnun.
Veitingar á kaffistofunni (Rósukaffi)
Allir velkomnir í heimsókn á stórbýlið við borgarmörkin.

 

 

 

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.