Heilsugæsla í Grafarvogi

Núna höfum við Grafarvogsbúar tvær heilsugæslur til að fá bót meina okkar.

 

Heilsugæslan Grafarvogi þjónar íbúum Grafarvogs Skráning á heilsugæslustöð fer fram í gegnum Réttindagátt sjúkratrygginga eða á staðnum.

Í afgreiðslu heilsugæslustöðvarinnar taka móttökuritarar við tímapöntunum, gefa almennar upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar og koma áríðandi skilaboðum til starfsfólks.

Með rafrænum skilríkjum er hægt að bóka tíma, endurnýja lyf og senda einfaldar fyrirspurnir í gáttinni: heilsuvera.is

 

Heilsugæsla Höfða

Almennur opnunartími Heilsugæslunnar Höfða er frá kl. 08 til 16.00 alla virka daga.

Morgunvakt er milli kl. 08.00 og 10.00  Ekki þarf að bóka tíma.    Síðdegisvakt er milli kl. 16.00 og 18.00

Símatímar lækna: Reynt er að afgreiða samdægurs símtöl sem berast fyrir hádegi.

Lyfjasíminn 591-7050  Lyfjabeiðnir sem berast fyrir hádegi eru afgreidd samdægurs

HEILSUVERA.IS  Hægt er að bóka tíma, senda lyfjabeiðni og senda fyrirspurn til læknis.

 

 

Heilsugæslan Spönginni