Skólahljómsveit

HLJÓÐFÆRANÁM Í EINKATÍMUM FYRIR BÖRN

HLJÓÐFÆRANÁM Í EINKATÍMUM FYRIR BÖRNNú er búið að opna fyrir skráningu í Skólahljómsveit Grafarvogs fyrir námsárið 2022-2023 á Rafrænni Reykjavík https://reykjavik.is/gjaldskra-fyrir-skolahljomsveitir Námsgjöld eru 15.771 kr. á önn og hljóðfæragjald 4.799 á önn. Hægt er að nýta
Lesa meira

Skólahljómsveit Grafarvogs

Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli sem kennir á hljóðfæri í öllum grunnskólum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Kennt er í einkatímum tvisvar í viku, í grunnskóla barnsins þegar það er hægt. Annars er kennslan í Húsaskóla þar sem hljómsveitirnar æfa. Nemendur
Lesa meira

Tónaflóð á safninu! Miðvikudag 10.október kl 16-17.00

Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli með áherslu á samleik í hljómsveitarstarfi. Þar leika 130 krakkar úr grunnskólunum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Mikilvægt er fyrir meðlimi hljómsveita að stilla saman strengi sína, en hver og einn þarf líka að kunna vel á
Lesa meira

Fleiri komast í skólahjómsveit

Nú í haust stækka skólahljómsveitirnar í Reykjavík, en þeim verður heimilt að taka inn 130 nemendur í stað 120. Samtals geta því 520 nemendur verið í skólahljómsveitum í Reykjavík.   Hækkun framlaga til skólahljómsveita voru samþykkt á fundi skóla- og frístundaráðs nú í vikunni.
Lesa meira

Skólahljómsveitir í Reykjavík – Innritun f. 2016-2017

Tekið er á móti nýjum umsóknum í skólahljómsveitirnar fjórar í Reykjavík frá og með 29. apríl næstkomandi. Sækja þarf um í gegnum Rafræna Reykjavík – rafraen.reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 10. júní vegna skólaársins 2016-2017, en hægt er að skila inn umsóknum allt árið
Lesa meira