Heimili og skóli

Veftímarit Heimili og skóli

Heimili og skóli gefur út veftímaritið Farsælir foreldrar. Þar birtast reglulega greinar um foreldrastarf, skólamál, netöryggi og fleira. Smelltu hérna til að lesa…… Follow
Lesa meira

Foreldradagur Heimilis og skóla föstudaginn 27.nóvember 2020

Í ljósi aðstæðna verður Foreldradagur Heimilis og skóla með öðru sniði þetta árið og boðið verður upp á glæný og spennandi erindi fyrir foreldra og aðra áhugasama á netinu. Þau verða í boði frá og með 27. nóvember nk. fyrir ykkur til að horfa þegar hentar. Við fengum til liðs við
Lesa meira

Áhugavert efni fyrir börn og foreldra á tímum Covid 19

Heimili og skóli og SAFT hafa gefið út efni í samstarfi við Evrópuráðið sem finna má á heimasíðunni www.saft.is Um er að ræða góðar ábendingar um netnotkun með börnum á tímum Covid 19 og skemmtilegt spil þar sem reynir á þekkingu barna og fullorðinna á veirunni, áhrifum hennar og
Lesa meira

Skólinn snýst um samskipti

Haustið er handan við hornið og skólar hefja göngu sína á næstu dögum. Fyrir flesta er þetta tími tilhlökkunar, möguleika og fagurra fyrirheita en fyrir suma getur þetta verið kvíðvænlegur tími því þau eru misjöfn verkefnin sem við glímum við. Hvað sem því líður er skólin
Lesa meira

Læsissáttmáli, Andrés önd með SAFT og Syrpuþon

Nú styttist í skólaslit og þá er ekki úr vegi að minna á mikilvægi yndislesturs í sumarfríinu og koma á framfæri sniðugum hugmyndum fyrir næsta skólaár. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir sem börn, foreldrar og kennarar geta nýtt sér á næstunni sem og á komandi skólaári og
Lesa meira

Allir lesa – landsleikur í lestri að hefjast

Allir lesa – landsleikur í lestri fer fram árlega og gengur út á að skrá lestur á einfaldan hátt. Þriðji landsleikurinn verður haldinn nú á þorranum, frá 27. janúar til konudagsins 19. febrúar 2017. Keppt er í liðum og /eða sem einstaklingur og mældur sá tími sem varið er í
Lesa meira

Kvíði barna og ungmenna: Foreldradagur Heimilis og skóla 2016 á Grand hotel 9. nóv kl. 8.15-10

Kæru foreldrar og skólafólk. Foreldradagur Heimilis og skóla verður haldinn í sjötta sinn miðvikudaginn 9. nóvember nk. í samstarfi við Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga. Í boði verður morgunverðarfundur fyrir foreldra, kennara og aðra áhugasama á Gran
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur og aðalfundur SAMFOK

Ágæti fulltrúi í fulltrúaráði SAMFOK Síðari fulltrúaráðsfundur SAMFOK verður haldinn mánudaginn 9. maí kl. 18 í Norðlingaskóla. Á fyrri fulltrúaráðsfundinn okkar í haust mætti m.a. Helgi Grímsson, nýr sviðstjóri Skóla- og frístundasviðs ásamt læsisráðgjafa og kynnti lestrarstefnu
Lesa meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016: þriðjudaginn 9. febrúar nk

Kæru foreldrar og skólafólk.   Við vekjum athygli  á því að Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. febrúar nk. kl. 13-16 í salarkynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Bratta. Takið daginn frá! Vinsamlegast staðfestið komu á
Lesa meira
12