mars 5, 2019

Hinar eilífu hræringar með skólabörn í Grafarvogi

Sjaldan er ein báran stök þegar kemur að skólamálum í hverfinu okkar. Sameiningar hafa verið á öllum skólastigum, þ.e. leik- og grunnskólum. Það virðist hreinlega ekki skipta máli hver vilji foreldra og íbúa er í þeim efnum, enda  hingað til hefur engin hlustað.
Lesa meira

Reykjavíkurmótinu í Listakautum

Þá er Reykjavíkurmótinu lokið í Listakautum, mótið var haldið í Egilshöll Fjölnisstúlkur stóðu sig með prýði. Á Laugardaginn fór fram keppni í félagalínunni. En í dag sunnudag fór fram keppni í keppnisflokkum skautasambandsins. Í yngstu tveimur flokkunum eru vei
Lesa meira