Spöngin

Rafmögnuð tónlist – smiðja með Auði Viðarsdóttur

Skráning er í smiðjuna og er sóttvarnarreglum fylgt í hvívetna. Sjá nánar hér.  Dreymir þig um að semja tónlist? Viltu læra hvernig að gera það á spjaldtölvu?Tónlistarkonan Auður Viðarsdottir (rauður) heldur tónlistarsmiðju þar sem hún kynnir grunnatrið
Lesa meira

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin 19.október í Borgarbókasafninu Spönginni

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin Borgarbókasafnið I Menningarhús Spönginni Föstudaginn 19. október kl. 14 Ath að viðburðurinn er einnig í Gerðubergi sama dag kl. 11 og í Grófinni kl. 16. Gunnar Helgason, Leifur Gunnarson og félagar bjóða fjölskyldum á frábæra skemmtun í
Lesa meira

Fjölskyldustundir | Lífsmennt – Borgarbókasafnið Spöngin 16.okt kl: 14-15

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir ætlar að koma til okkar og vera með fyrirlestur um lífsgildi. Hún ætlar að fjalla um þau lífsgildi sem henta yngstu börnum, sem eru yngri en þriggja ára. Á fyrstu árum ævinnar læra börn hratt og mikið. Áhrif umhverfisins á nám barna eru mikil og
Lesa meira

Tónaflóð á safninu! Miðvikudag 10.október kl 16-17.00

Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli með áherslu á samleik í hljómsveitarstarfi. Þar leika 130 krakkar úr grunnskólunum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Mikilvægt er fyrir meðlimi hljómsveita að stilla saman strengi sína, en hver og einn þarf líka að kunna vel á
Lesa meira

Myndlistarsýning Þórunnar Báru 5.október kl 17-19 – Borgarbókasafnið Spönginni

Myndlistarsýning Þórunnar Báru. Verkin á sýningunni eru gerð á árinu 2018 og hafa tilvísun í rannsóknir á þróun lífríkis og jarðfræði í Surtsey en Þórunn Bára hefur unnið með þann efnivið síðastliðinn áratug. Þórunn Bára vinnur með náttúruskynjun og trúir því að skynreynsla sé
Lesa meira

Bangsaspítalinn – Heilsugæslan Grafarvogi 23.sept kl 10.00-15.00

Í tilefni alþjóðlega bangsadagsins verður haldinn bangsaspítali á 3 heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu: – Heilsugæslan Efstaleiti – Heilsugæslan Grafarvogi – Heilsugæslan Sólvangi Öllum börnum, ásamt foreldrum/forráðamönnum, er boðið að koma í heimsókn með
Lesa meira

Jazz í hádeginu í Spönginni 22.sept | Tríó Gunnars Hilmarssonar – Ókeypis aðgangur

Jazz í hádeginu | Tríó Gunnars Hilmarssonar Leikur lög Django Reinhardt Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 22. september kl. 13.15-14.00 Tónleikarnir verða einnig í Grófinni fimmtudaginn 20. september kl. 12.15-13 og í Gerðubergi 21. september kl. 12.15-13.
Lesa meira

Menningarhús Spönginni, 5. júlí – 31. ágúst 2018 – Sumarsýning félagsmanna í Litku – myndlistarfélagi

Sumarsýning félagsmanna í Litku – myndlistarfélagi Menningarhús Spönginni, 5. júlí – 31. ágúst 2018 Félagsmenn í Litku sýna vatnslitamyndir og olíumálverk. Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum á myndlist. Félagið var stofnað árið 2009 og
Lesa meira

Mannfræði á krakkamáli | Sumarsmiðja – Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Dagana 11. – 15. júní kl. 13 – 15

Skapandi vinnusmiðja fyrir 9-12 ára Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Dagana 11. – 15. júní kl. 13 – 15 Smiðjustjóri: Sara Sigurbjörns-Öldudóttir & Nika Dubrovsky Skráning í smiðju – Smellið hér… Geta allir fengið að tilheyra íslenskri þjóð?
Lesa meira

Hjartað slær enn í Færeyjum | Borgarbókasafnið Spönginni 30.apríl kl: 17.15-18.00

Færeyjar, þessar eyjar rétt sunnan við okkur, byggðar okkar minnstu frændum, okkar bestu vinum sem réttu fram hjálparhönd þegar aðrir sneru við okkur bakinu. Færeyingar, sem eru eina þjóðin sem eru færri en við og tala svo fyndið tungumál. Hvað vitum við eiginlega um þjóðina sem
Lesa meira