október 13, 2018

Útvarpsmessa, sunnudagaskóli og Selmessa sunnudaginn 14. október

Útvarpsmessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Auður Hafsteinsdóttir spilar á fiðlu og kór Grafarvogskirkju syngur. Hákon Leifsson stjórnar. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur taka
Lesa meira

Fjölskyldustundir | Lífsmennt – Borgarbókasafnið Spöngin 16.okt kl: 14-15

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir ætlar að koma til okkar og vera með fyrirlestur um lífsgildi. Hún ætlar að fjalla um þau lífsgildi sem henta yngstu börnum, sem eru yngri en þriggja ára. Á fyrstu árum ævinnar læra börn hratt og mikið. Áhrif umhverfisins á nám barna eru mikil og
Lesa meira