Barnastarf

Jól og áramót í Grafarvogssöfnuði

Dagskrá jóla og áramóta í Grafarvogssöfnuði  24. desember kl. 11:00 Beðið eftir jólunum – Jólastund barnanna í Grafarvogskirkju. Syngjum saman jólalög og hlustum á sögu. Umsjón hefur Ásta Jóhanna Harðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. 24. desember kl. 17:00
Lesa meira

Nýtt efni frá SAFT / Heimili og skóla – landssamtök foreldra

Kæru skólastjórnendur og foreldrar/forráðamenn.   Nú í byrjun nýs árs mun SAFT dreifa á alla nemendur í 4. bekk Andrésar Andar  blaði um samskipti á netinu, en þar er m.a. farið yfir öryggisógnir, samfélagsmiðla og neteinelti svo dæmi séu tekin. Efnið var samið í
Lesa meira

Helgihald 13. janúar – Messa í Grafarvogskirkju kl. 11

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Fermingarbörn úr Foldaskóla og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega boðin velkomin en eftir messu verður fundur þar sem
Lesa meira

Barnasáttmálinn þrjátíu ára á þessu ári

Á þessu ári eru þrjátíu ár liðin frá því að Barnasáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember 1989. Þessum merka áfanga verður fagnað með ýmsu móti víða um heim enda hafa öll ríki heims, utan Bandaríkjanna, staðfest sáttmálann og
Lesa meira

Þorláksmessa 23. desember og aðfangadagur 24. desember

Þorláksmessa 23. desember Jólin eru að koma – Grafarvogskirkja kl. 11:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Hákon Leifsson er organisti. Heitt súkkulaði og piparkökur eftir stundina. Aðfangadagur 24. desember Jólastund barnanna í Grafarvogskirkju
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 16.desember kl 11.00

Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball kl. 11:00 – Dansað í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Kirkjuselið: Óskasálmar jólanna kl. 13:00   Jóladagskrá Grafarvogskirkju  Follow
Lesa meira

Jólin heima í Grafarvogskirkju – miðvikudag 12.des kl 19.30

Jólin heima Kór Grafarvogskirkju og Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju bjóða til sannkallaðar jólaveislu í kirkjunni sinni miðvikudagskvöldið 12. desember kl. 19.30. Sérstakir gestir eru Ágústa Eva Erlendsdóttir, Valdimar Guðmundsson og Sönghópur Suðurnesja undir stjór
Lesa meira

Annar sunnudagur í aðventu

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Krakkar frá Tónlistarskóla Grafarvogs koma og spila fyrir okkur. Kór Grafarvogskirkju syngur og stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólanum er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans,
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu, 2.desember

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. sr. Grétar Halldór Gunnarsson ásamt Pétri Ragnhildarsyni leiða stundina. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs spila. Undirleikari er Stefán Birkisson. Sunnudagaskólinn er í þetta sinn up
Lesa meira

Helgihald á kristniboðsdaginn 11. nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar og barn verður borið til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur og leynigestur kemur
Lesa meira