Reykjavíkurborg

Stjórn foreldrafélags Kelduskóla og foreldrar barna í skólanum mótmæla fyrirhugaðri lokun á skólanum og breytingu á skólastarfi í hverfinu

Niðurstöður fundar foreldrafélags Kelduskóla með foreldrum barna i skólanum sem haldinn var 16. September í Kelduskóla Vík Þær áætlanir sem Reykjavíkurborg leggur til um breytingu skólahalds í norðanverðum Grafarvogi hafa í för með sér gríðarlegt umferðaróöryggi og slysahættu
Lesa meira

Skipulag fyrir skapandi samfélag í Gufunesi

Borgarráð hefur samþykkt fyrsta áfanga að deiliskipulagi í Gufunesi. Markmiðið er að til verði hugavert og spennandi svæði fyrir kvikmyndaþorp í sambland við íbúðabyggð. Meginmarkmið deiliskipulagsins í fyrsta áfanga er að mynda sterkan ramma almenningssvæðis utan um sveigjanlega
Lesa meira

Reykjavíkurborg kaupir Sævarhöfða af Faxaflóahöfnum

Reykjavíkurborg kaupir Sævarhöfða af Faxaflóahöfnum Gatnagerð á nýju íbúðasvæði hefst í ár Heildargreiðslur fyrir lóð og fasteignir eru um 1,1 milljarður króna Nýtt deiliskipulag er í auglýsingaferli Búið að veita Bjargi og Búseta vilyrði fyrir lóðum Í dag var gengið frá kaupum
Lesa meira

Tveir leikskólar í Víkur- og Staðahverfi sameinaðir

Leikskólarnir Bakki í Staðahverfi og Hamrar í Víkurhverfi í Grafarvogi verða sameinaðir. Sameining leikskólanna mun koma til framkvæmda eigi síðar en 1. janúar 2017.  Skóla- og frístundaráð samþykkti tillögu þessa efnis á fundi sínum 24. ágúst. Haft verður náið samstarf við
Lesa meira

Hugmyndasamkeppni um Gufunessvæðið

Reykjavíkurborg hefur auglýst eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðisins í Grafarvogi. Hugmyndasamkeppnin er haldin í samstarfi við Félag Íslenskra Landslagsarkitekta. Markmiðið með henni er að kalla eftir hugmyndum að skipulagi o
Lesa meira

Vogabyggð breytist í íbúðahverfi

Vogabyggð breytist í íbúðahverfi Samningar við lóðarhafa í undirbúningi 1.100 íbúða hverfi gæti orðið að veruleika Breytingar kalla á endurbyggingu allra innviða hverfisins Vogabyggð austan Sæbrautar verður breytt í íbúða- og atvinnusvæði samkvæmt deiliskipulagstillögu sem er í
Lesa meira

Nýir flokkabílar í þjónustu borgarinnar

Umhverfis- og skipulagssvið fékk í gær afhenta fimm nýja stóra flokkabíla til reksturs og umhirðu borgarlandsins. Valinn hópur starfsmanna þjónustumiðstöðvar og hverfastöðva Reykjavíkurborgar mætti til Kraftvéla og veitti bílunum móttöku. „Með tilkomu þessara bíla verða miklar
Lesa meira

Skemmtilegri torg í lifandi borg

Reykjavíkurborg óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum sem taka almenningssvæði í borginni í fóstur. Þetta er hluti af verkefninu Torg í biðstöðu sem snýst um endurskilgreina svæði í borginni sem ekki eru fastmótuð til framtíðar og gæða þau meira lífi
Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs Reykjavíkur

Velferðarráð óskar eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna 2014 fyrir eftirtektarverða alúð, þróun og/eða nýbreytni í velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar. Ráðgert er að veita verðlaunin í vor. Höfðatorg við Borgartún 12 – 14 þar sem skrifstofa velferðarsviðs hefu
Lesa meira

800 milljónir í stærri viðhaldsverkefni fasteigna

Reykjavíkurborg mun innan tíðar bjóða út ýmis stærri viðhaldsverkefni í fasteignum borgarinnar. Áætlunin var kynnt í borgarráði í dag. Verja á 800 milljónum króna til 355 verkefna í 170 fasteignum borgarinnar.  Þetta er annað árið í röð sem 800 milljónum er bætt við hefðbundi
Lesa meira
12