Skákdeild Fjölnis í efsta sæti í 1. deild – Íslandsmótið rúmlega hálfnað

Hin unga Skákdeild Fjölnis hefur forystu í 1. deild eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2018 – 2019. Framúrskarandi frammistaða Fjölnis í fyrri hluta mótsins sá enginn fyrir. Skáksveit Fjölnis er samkvæmt skákstigum fjórða efsta skáksveitin og því er árangurinn um helgina enn þá ánægjulegri. Sjö af átta liðsmönnum Fjölnis hækka á stigum fyrir frammistöðuna.

Fjölnir vann stórsigur á Skákdeild KR 7½-½ í 5. umferð og heldur forystunni. Síðari hluti mótsins fer fram dagana 28. febrúar – 2. mars. 2019

Sjá nánar hérna á skak.is ……..

 

 

 

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.