Handbolti

Yfirlýsing frá hkd. Fjölnis

Arnar Gunnarsson verður áfram þjálfari Fjölnis Haldinn var stjórnarfundur í handknattleiksdeild Fjölnis síðastliðinn mánudag. Formaður deildarinnar lagði þar til sáttartillögu sem var samhljóða samþykkt. Tillagan hefur verið samþykkt af Arnari Gunnarssyni þjálfara. Af gefnu
Lesa meira

Skólamót Fjölnis 2017 í handbolta fyrir 1.-8. bekk

Þann 10. september nk. mun Skólamót Fjölnis í handbolta fara fram fyrir nemendur í 1.-8. bekk, byrjendur og lengra komna. Allir þátttakendur eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm í Fjölnishúsið við Dalhús 2 á tilgreindum tíma. Engin skráning –
Lesa meira

Fjölnir skólamót í handbolta 2017 – Dalhúsum 20.febrúar

Í vorhléi grunnskóla mun HKD Fjölnis halda skólamót fyrir alla í 5.-8. bekk. Allir þátttakendur, strákar og stelpur, byrjendur og lengra komnir eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm. Engin skráning. Bara mæta! Mæting í Fjölnishúsið við Dalhús 2. Komdu og kepptu
Lesa meira

,,Verðum að klára sóknirnar vel og leika sterkan varnarleik“

,,Leikurinn í kvöld leggst vel í mig sem og aðra liðsmenn. Það er mikill spenningur í loftinu enda mikið í húfi, sjálft sætið í Olísdeildinni á næsta tímabili. Tveir síðustu leikir hafa fallið með Selfyssingum eftir góða frammistöðu okkar í fyrstu tveimur leikjunum. Stuðningur í
Lesa meira

Frábær sigur hjá Fjölnisstúlkunum í handboltanum

Kvennalið Fjölnis vann frábæran sigur á FH í Olísdeildinni í handknattleik í gærkvöldi en leikur liðanna var háður í Dalhúsum.  Lokakaflinn var æsispennandi en þegar 30 sekúndur voru til leiksloka jöfnuðu FH-stúlkur leikinn og Fjölnir hafði boltann það sem eftir lifði leiksins. 
Lesa meira

Háspenna í Dalhúsum – Fjölnir komið í úrslit

Fjölnir tryggði sér í kvöld réttinn til að leika um sæti í Olís-deild karla í handknattleik þegar að liðið lagði Selfoss að velli, 24-23, í sannkölluðum háspennuleik í Dalhúsum í Grafarvogi. Stemningin á leiknum var engu lík, troðfullt hús en 700 áhorfendur fylgdust með leiknum
Lesa meira

Fjölnir lagði Selfoss í fyrsta leik í umspili

Selfoss og Fjölnir spiluðu í Grafavogi þar sem Selfyssingarnir byrjuðu leikinn betur en heimamenn í Fjölni tóku við sér og fóru í hálfleik með þriggja marka forskot, 16-13. Í síðari hálfleik var mikil spenna framan af en Fjölnismenn voru þó ögn sterkari. Á endanum sigraði Fjölnir
Lesa meira

Fjölnismenn unnu sigur á KR í gær

Fjölnismenn þurftu að sigra KR-inga eða ná jafntefli, til þess að tryggja heimaleikjaréttinn gegn Selfossi í umspilinu. KR-ingar rétt misstu af umspilinu í síðustu umferð en þar tapaði liðið gegn Hömrunum. KR-ingar sitja því sem fastast í 6. sætinu og enginn möguleiki fyrir þá að
Lesa meira

Fjölnir ekki í teljandi vandræðum með ÍH

ÍH menn tóku á móti Fjölni úr Grafarvoginum í kvöld og margir kannski litu spurnaraugum á ÍH liðið eftir 22 marka tap í síðasta leik. En ÍH menn rifu sig upp og þeir áttu ágætis leik á móti Ungviðinu úr Grafarvoginum sem spiluðu meðal annars án gamla refsins Sveins Þorgeirssonar
Lesa meira
12