Börn

Einstaklingsmiðuð hópþjálfun: Mörg verkefni eða margar lausnir?

Hvernig getum við einstaklingsmiðað færniþjálfun í raun, ef öll eru að vinna í sama verkefni? Þjálfarar þekkja vel hve mikilvægt það er að reyna að einstaklingsmiða þjálfunina til að ná sem bestum árangri. Þetta er í raun regla í þjálffræðinni, en þó vandi sem fylgir gerð hver
Lesa meira

Fjölmenningarverkefni Lyngheima

Fjölmenningarverkefni Lyngheima „Halló“ Í tilefni af degi móðumálsins, sem var þann 22. febrúar síðastliðinn, fannst okkur tilvalið að gera samvinnuverkefni sem allar deildar leikskólans tóku þátt í. Vikurnar 7.-25. mars voru tileinkaðar fjölmenningu leikskólans og unnið var með
Lesa meira

Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju

Öll söngelsk börn á aldrinum 6-15 ára eru hjartanlega velkomin í barna- og unglingakor Grafarvogskirkju! Börnunum er skipt niður í 2 hópa. Barnakór Grafarvogskirkju (3. – 5. bekkur) æfir á þriðjudögum kl. 16:15 – 17:15 í Grafarvogskirkju. Unglingakór Grafarvogskirkju (6. – 10.
Lesa meira

Viðhorfskönnun – strætófylgd Fjölnis

Endilega taka þátt í þessari könnun, smellið hér til að taka þátt….. Follow
Lesa meira

Barnaheill – Save the Children á Íslandi

Börn segja stopp Viðburður í tenglsum við átakið STÖÐVUM STRÍÐ GEGN BÖRNUM í tilefni af 100 ára afmæli Barnaheilla – Save the Children Hvenær? – Fimmtudaginn 16. maí 2019, kl. ?? (ákv. í samráði við skóla) Hvað? – Íslensk börn á aldrinum 6 til 15 ára taka þátt í viðburðinum ásamt
Lesa meira

Vetrarfrí grunnskólum Reykjavíkur

Mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar verða vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Að því tilefni verða ýmsir viðburðir fyrir fjölskylduna um og eftir helgi. Fjölskyldan er hvött til að vera saman í vetrarfríinu og foreldrar/forráðamenn geta sótt ókeypis frístund og
Lesa meira

Nýtt efni frá SAFT / Heimili og skóla – landssamtök foreldra

Kæru skólastjórnendur og foreldrar/forráðamenn.   Nú í byrjun nýs árs mun SAFT dreifa á alla nemendur í 4. bekk Andrésar Andar  blaði um samskipti á netinu, en þar er m.a. farið yfir öryggisógnir, samfélagsmiðla og neteinelti svo dæmi séu tekin. Efnið var samið í
Lesa meira

Þrettándagleði við Gufunesbæ – sunnudag 6.janúar

ATHUGIÐ: BRENNAN SJÁLF BYRJAR KL. 18:00 Dagskrá: 17:00 Notaleg stund í Hlöðunni: – Kakó- og vöfflusala, og glowstick sala – Harmonikkuleikur – Andlitsmálning fyrir börnin 17:20 Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Skólahljómsveit leiðir göngu f
Lesa meira

Barnasáttmálinn þrjátíu ára á þessu ári

Á þessu ári eru þrjátíu ár liðin frá því að Barnasáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember 1989. Þessum merka áfanga verður fagnað með ýmsu móti víða um heim enda hafa öll ríki heims, utan Bandaríkjanna, staðfest sáttmálann og
Lesa meira

Þorláksmessa 23. desember og aðfangadagur 24. desember

Þorláksmessa 23. desember Jólin eru að koma – Grafarvogskirkja kl. 11:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Hákon Leifsson er organisti. Heitt súkkulaði og piparkökur eftir stundina. Aðfangadagur 24. desember Jólastund barnanna í Grafarvogskirkju
Lesa meira