apríl 16, 2019

Fjöln­ir í úr­vals­deild­ina í körfubolta

Fjöln­is­menn úr Grafar­vogi tryggðu sér í kvöld sæti í úr­vals­deild karla í körfuknatt­leik með því að vinna fjórða úr­slita­leik um­spils­ins gegn Hamri en hann fór fram í Hvera­gerði og lauk 109:90, Fjölni í vil. Fjöln­ir, sem var með 2:1 for­skot eft­ir sig­ur á heima­vell
Lesa meira