Dalhús

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!Námskeiðin verða með sama sniði og í fyrra, en bæði er val um að setja saman dag úr tveimur mismunandi íþróttagreinum yfir daginn. Einnig verður aftur vinsæla Fjölgreinanámskeiðið í ágúst, þar fá börnin að prófa hinar ýmsu greina
Lesa meira

Nýr yfirþjálfari yngri flokka hjá Fjölni

Það er með mikilli ánægju sem við kynnum yfirþjálfara yngri flokka knattspyrnudeildar Fjölnis.Knattspyrnudeildin hefur á síðustu misserum farið í gegnum ákveðnar skipulagsbreytingar með það fyrir augum að freista þess að ná ennþá meiri sérhæfingu og fókus í þegar öflugt yngri
Lesa meira

Fjölnir áfram í Mjólkurbikar 2020

Fjölnir sigraði Selfoss rétt í þessu í Dalhúsum, leikurinn endaði 3-2. Myndir frá leiknum má sjá hérna…… Follow
Lesa meira

Fjölnishlaup Olís 17.júní

Gatorade Sumarhlaupin – Miðvikudagur, 17. júní 2020 frá 11:00 til 14:00 Fjölnishlaup Olís verður ræst 32. sinn á Þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 11.00.Boðið er upp á 10 km hlaup, 5 km hlaup og 1.4km skemmtiskokk.Skráning er hér https://netskraning.is/Þátttökugjöld eru 3.000
Lesa meira

„Samstarfið Vinnum saman með Stöð 2 Sport er komið í gang.

„Samstarfið Vinnum saman með Stöð 2 Sport er komið í gang. Styrktu Fjölni og fáðu fullan aðgang að allri umfjöllun Stöð 2 Sport um íslenskar íþróttir!  Smellið hér og veljið Fjölni sem aðildarfélag: http://stod2.is/vinnumsaman Áskriftin kostar 3.990 krónur á mánuði og er
Lesa meira

Vængir Júpiters verða með í 2.deild í handbolta á næsta tímabili! Vængir Júpiters eru skráðir til leiks í deildarkeppni HSÍ tímabilið 2020/21. Þetta er stór áfangi í sögu félagsins þar sem starfrækt hefur verið sterkt fótboltalið Vængja síðustu ár. Í dag voru undirritaðir
Lesa meira

Fjölnir og Fylkir senda sameiginlegan meistaraflokk kvenna til leiks

Gísli Steinar Jónsson og Gunnar Valur Arason taka við þjálfun Fjölnis/Fylkis í meistaraflokki kvenna. Félögin kynntu samstarfið á fundi fyrr í dag. Þeir taka við góðu búi af þeim Sigurjóni Friðbirni hjá Fjölni og Ómari Erni hjá Fylki. Markmið samstarfsins er að bæta umgjörð
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Fjölni (ATH ekki apríl gabb)

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Rúnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö árin. Guðmundur hefur undanfarin tvö ár verið aðstoðarþjálfari liðsins en hefur í mörg ár starfað hjá félaginu sem þjálfari yngri flokka og sem
Lesa meira

Kæru Grafarvogsbúar

Sökum aðstæðna í þjóðfélaginu þá hafa heimaleikjakort knattspyrnudeildar fyrir sumarið verið sett í sölu snemma.Við biðjum stuðningsfólk okkar að ganga frá kaupum á heimaleikjakorti núna strax, jafnvel þótt þið komist ekki á alla leikina. Ástæðan fyrir því er einföld en það hefur
Lesa meira

Komdu í handbolta! Dagana 29. október – 9. nóvember næstkomandi býðst börnum í 1. – 6. bekk að prófa handbolta í VINAVIKUM

Dagana 29. október – 9. nóvember næstkomandi býðst börnum í 1. – 6. bekk að prófa handbolta í VINAVIKUM. – Handknattleiksdeild Fjölnis er í sífeldum vexti bæði hvað umgjörð og þjálfun varðar. – FRÁBÆR árangur hefur náðst síðustu ár hjá yngri flokku
Lesa meira