Fótbolti

Ferðaskrifstofan VITA og knattspyrnudeild Fjölnis gera með sér samstarfssamning til þriggja ára.

Ferðaskrifstofan VITA og knattspyrnudeild Fjölnis gera með sér samstarfssamning til þriggja ára. Það er einkar ánægjulegt að tilkynna að VITA verður einn af aðalstyrktaraðilum knattspyrnudeildar Fjölnis og styður þar með við mikilvægt íþróttastarf í hverfinu. Markmið VITA er að
Lesa meira

Bankastjórinn í Vængi!

Garðar B. Sigurjónsson hefur náð samkomulagi við Vængi Júpíters um að spila með liðinu á komandi tímabili í Grill 66 deildinni. Þessi frábæri línumaður hefur gríðarlega mikla reynslu úr Olís deildinni og hefur á sínum meistarflokksferli leikið um 230 leiki og skorað í þeim 69
Lesa meira

Vængir Júpiters – Grill 66 deildinni

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna það að Vængir Júpíters munu spila í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. Liðið átti upphaflega að spila í 2.deild en við fengum kallið um að taka þátt í Grill 66 og Vængir svara alltaf kallinu 💪 Þetta er stór áfangi í sögu félagsins þar sem
Lesa meira

Viðtal við Kolbein Kristinsson, nýjan formann knattspyrnudeildar Fjölnis.

Við settumst niður með Kolbeini og spurðum hann nokkurra spurninga um starfið framundan. Hvenær ákvaðst þú að bjóða þig fram í þetta? Það hefur legið fyrir í einhvern tíma að ég myndi bjóða mig fram sem formann knattspyrnudeildar. Hvenær nákvæmlega er erfitt að segja en
Lesa meira

Fótbolti fyrir stúlkur með sérþarfir

Góðan dag, Í sumar munu KSÍ, ÍF og Knattspyrnufélagið Fram standa fyrir æfingum fyrir stúlkur með sérþarfir, þ.e. stúlkur sem eiga við þroskahömlun, líkamlega hömlun eða andleg veikindi. Æfingarnar fara fram á æfingasvæði Fram í Safamýri. Kynning á verkefninu verður sunnudaginn
Lesa meira

Ásmundur Arnarsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni

Það er okkur Fjölnismönnum mikið ánægjuefni að tilkynna að Ásmundur Arnarsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni í Grafarvogi til ársins 2021. Ása þarf vart að kynna fyrir neinum í Grafarvogi en hann stýrði liðinu í 7 ár eða frá 2005-2011. Þetta eru
Lesa meira

Fjölnir eignast ReyCup 2017 meistaralið – Fjölnir B vann sigur í sínum flokki

Rey Cup – Alþjóðlega knattspyrnuhátíðin verður haldin í Laugardalnum frá 26. til 30. júlí 2017. Stjórn Rey Cup þakkar þeim liðum sem hafa skráð sig og við hlökkum til að sjá ykkur öll í lok júlí. 94 lið 9 erlend lið 1500 keppendur 282 leikir Á Rey Cup hafa margir af okkar bestu
Lesa meira

Fjölnir mætir Stjörnunni í kvöld kl 19.15 í Dalhúsum – allir á völlinn

Það skiptir miklu máli að Fjölnir fái góðan stuðning í sumar. Því viljum við benda á að heimaleikjakort fást á einfaldan máta hér: http://tix.is/is/buyingflow/tickets/3905/ og svo eru kortin sótt í miðasölunni. Þá er einnig hægt að kaupa kort í miðasölunni fyrir leik. Frítt er
Lesa meira

„Kæra Fjölnisfólk“ – Árskortin komin í sölu

Nú styttist heldur betur í fyrsta leik hjá Fjölni í Pepsi-deild karla 2017 og því eru heimaleikjakort á Extra völlinn komin til sölu inn á Tix.is. Kaupferlið er hægt að afgreiða einfaldlega í gegnum þennan link: https://tix.is/is/event/3905/arsmi-ar-a-heimaleiki-fjolnis-201
Lesa meira

Reykjavíkurúrval

Fyrsta æfing Reykjavíkurúrvalsins fór fram um helgina í Egilshöll. Fjölnir átti 8 leikmenn á æfingunni. Næsta æfing hópsins verður í lok febrúar. Gaman verður að fylgjast með strákunum í þessu verkefni og sjá hversu margir komast í lokahópinn fyrir Norðurlandamót höfuðborga sem
Lesa meira
12