Reykjavíkurmótinu í Listakautum

Þá er Reykjavíkurmótinu lokið í Listakautum, mótið var haldið í Egilshöll

Fjölnisstúlkur stóðu sig með prýði.

Á Laugardaginn fór fram keppni í félagalínunni.

En í dag sunnudag fór fram keppni í keppnisflokkum skautasambandsins.

Í yngstu tveimur flokkunum eru veittar þáttökuviðurkenningar (ekki raðað í sæti)

Ég er því miður bara með myndir frá laugardagsmorgninum, frá fyrri verðlaunaafhendingunni. En ekki frá laugardeginum eða seinni hluta sunnudagsins.

Bestu kveðjur

Kristín

Fjölnisstelpur í Chicks, Cubs og Basic Novice

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.