SKAMMTÍMAVISTUN ÁLFALANDI 6

Skammtímavistun í Álfalandi 6 hefur verið starfrækt frá árinu 1987 og er markmiðið að veita foreldrum og/eða forsjáraðilum fatlaðra barna skammtímavistun til að létta á heimilum og gefa fólki kost á að komast í frí. Skammtímavistunin er um leið afþreying og tilbreyting fyrir börnin.  Álfaland 6 er lítið hús með stórum og skjólgóðum garði þar sem börnin geta bæði leikið sér innandyra sem utan. Börnin fara frá Álfalandi í sín dagstilboð, eins og þau gera þegar þau eru heima. Um helgar er ýmislegt gert til afþreyingar en allt fer það eftir aðstæðum hverju sinni, því börnin eru mjög ólík og misjöfn að getu.

Since 1979 respite care with accommodation has been offered to disabled children and their families in the city of Reykjavik. The respite care at Álfaland 6 has been operated since 1987 by Reykjavik’s Department of Welfare.
The clientele are children up to twelve years of age and their families. Six children can be accommodated at Alfaland at the same time. Our objective is to provide both an appropriate workload for our developmental therapists as well as improve the quality of life for the children and families we serve.