Gufunes

Skipulag fyrir skapandi samfélag í Gufunesi

Borgarráð hefur samþykkt fyrsta áfanga að deiliskipulagi í Gufunesi. Markmiðið er að til verði hugavert og spennandi svæði fyrir kvikmyndaþorp í sambland við íbúðabyggð. Meginmarkmið deiliskipulagsins í fyrsta áfanga er að mynda sterkan ramma almenningssvæðis utan um sveigjanlega
Lesa meira

Fyrirtæki Baltasars kaupir Gufunesið á 1,6 milljarð

Vísir.is segir frá því að GN Studios hefur keypt lóðarréttindi og byggingarétti í landi Gufuness af Reykjavíkurborg 1,6 milljarð króna. GN Studios er meðal annars í eigu leikstjórans Baltasars Kormáks og stofnað í tengslum við fyrirætlanir framleiðslufyrirtækisins RVK Studios að
Lesa meira

Hugmyndasamkeppni um Gufunessvæðið

Reykjavíkurborg hefur auglýst eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðisins í Grafarvogi. Hugmyndasamkeppnin er haldin í samstarfi við Félag Íslenskra Landslagsarkitekta. Markmiðið með henni er að kalla eftir hugmyndum að skipulagi o
Lesa meira

Kvikmyndaver í Gufunesi

Borgarráð samþykkti í dag tillögu borgarstjóra um að ganga til viðræðna við RVK Studios um alhliða kvikmyndaver sem verður hluti af framtíðarmynd Gufuness og ein af forsendum í skipulagssamkeppni sem efnt verður til. Ákvörðunin tekur jafnframt mið af tillögum stýrihóps um nýtingu
Lesa meira

Betri frisbígolfvöllur í Gufunesi

Nýjar körfur og betra skipulag vallarins er meðal endurbóta á 18 brauta frisbígolfvellinum við Gufunesbæinn í Grafarvogi. Endurbæturnar eru meðal verkefna sem íbúar völdu í íbúakosningunum „Betri hverfi”. Búið er að koma nýju körfunum fyrir og merkja teiga sem hæfa mismunandi
Lesa meira