Skautar

Reykjavíkurmótinu í Listakautum

Þá er Reykjavíkurmótinu lokið í Listakautum, mótið var haldið í Egilshöll Fjölnisstúlkur stóðu sig með prýði. Á Laugardaginn fór fram keppni í félagalínunni. En í dag sunnudag fór fram keppni í keppnisflokkum skautasambandsins. Í yngstu tveimur flokkunum eru vei
Lesa meira

Fjölnir stækkar með skautadeildum

Fjölnir bætir við sig Hokkídeild og Listskautadeild með samkomulagi við Skautafélagið Björninn. Á framhaldsaðalfundi Skautafélagsins Bjarnarins í gær var samþykkt tillaga um að öll starfsemi félagsins skyldi yfirtekin af Ungmennafélaginu Fjölni og starfrækt þar frá 1. október
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní.

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og mu
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis í 10. sinn n.k. laugardag

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólanemendum að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptið. Mótið verður haldið n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 – 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Að venju gefa fyrirtækin í verslunarmiðstöðinni Hverafold
Lesa meira

Engin ákvörðun tekin um opnun áfengisverslunar í Grafarvogi

Á íbúafundi um hverfaskipulag Grafarvogs sem haldinn var í síðasta mánuði kom fram megn óánægja hve mikið af þjónustu hefur horfið úr hverfinu á síðustu árum og er í því sambandi hægt að nefna ýmsar verslanir, pósthús, banka og verslun ÁTVR. Íbúum hverfisins finnst þetta sl
Lesa meira

Ég hef fulla trú á mínum mönnum

Fjölnismenn unnu glæstan útisigur á Grindvíkingum í gærkvöldi og skutust  fyrir vikið á topp 1. deildar karla í knattspyrnu. Tveimur umferðum er ólokið og eiga Fjölnismenn eftir að leika við Selfoss á heimavelli og Leikni á útivelli í lokaumferðinni. Ágúst Þór Gylfason, þjálfari
Lesa meira

Að ná áttum og sáttum

Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk hefst 12. september kl 20:00 Að gifta sig er hamingja en að skilja er óhamingja. Eða hvað? Kannski er þetta frekar einhvern veginn svona: Að gifta sig er yfirleitt hamingja en að skilja er alltaf erfitt. Hjónaskilnaðir er ekki alli
Lesa meira

Siggi Hallvarðs flottur á vellinum í kvöld

Siggi átti flotta innkomu á svæði Fjölnis við Dalhús, þar sem honum var vel fagnað af vinum og góðum félögum. Hann átti einnig gott hlaup inná völlinn í miðjum leik til að fagna syni sínum.. Þróttarinn Sigurður Hallvarðsson hefur glímt við erfið veikindi í 10 ár. Sonur Sigga,
Lesa meira
12