Betri hverfi

Hverfissjóður Reykjavíkurborgar

Styrkumsóknir 2019 Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Hverfissjóði Reykjavíkurborgar. (See english below) Tilgangur sjóðsins er að styðja við verkefni sem að stuðla að eftirtöldum þáttum í hverfum borgarinnar: Eflingu félagsauðs, samstöðu og samvinnu íbúa Fegrun
Lesa meira

Örfá atkvæði geta skipt máli

Kosningu á www.hverfidmitt.is lýkur annað kvöld Líklegt að Reykvíkingar slái nýtt met í kosningaþátttöku Örfá atkvæði hafa oft skilið á milli verkefna sem koma til framkvæmda Allir Reykvíkingar 15 ára og eldri geta kosið Stjörnumerkt atkvæði fær tvöfalt vægi Íbúar hvattir til að
Lesa meira

Hverfið mitt Grafarvogur – framkvæmdir 2019

Verkefni sem íbúar kusu og verkefnastaða þeirra:Vinnusvæði GrafarvogurNánar um verkefnið Grafarvogur – valin verkefni: Fleiri ruslafötur í Grafarvog Hugmyndin úr hugmyndasöfnuninni Kosningartillagan   Verkhönnun 15.05.2019 – verkið hefur verið boðið út og er í
Lesa meira

Hvaða hugmyndir kýst þú ? Hverfið mitt – kosning íbúa

Borgarbúar ganga nú til kosninga á vefnum hverfidmitt.is um ýmsar framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur en þetta er í sjöunda sinn sem slík íbúakosning fer fram á vegum borgarinnar. Borgin leggur 450 milljónir til verkefnisins í ár og hefur þeirri fjárhæð verið skipt á milli hverfana
Lesa meira

Hverfið mitt – Hugmyndasöfnun er hafin. Vertu með!

Hvernig getur þitt hverfi orðið enn betra? Þú getur komið hugmynd á framfæri á hverfidmitt.is. Sendu inn þína tillögu fyrir 20. mars 2017.   Kosið verður í október og þær hugmyndir sem koma til framkvæmda á næsta ári.             Follow
Lesa meira

Hugmyndasöfnun fyrir betri Reykjavík gekk vel:

Hugmyndasöfnun á vefnum hverfidmitt.is gekk vonum framar en alls bárust 1.080 hugmyndir sem er nýtt met. Síðast bárust 915 hugmyndir og þar áður voru þær 597 talsins. Mögulegt verður til 8. apríl að rökstyðja, ræða og gefa hugmyndum vægi á vefnum hverfidmitt.is . Hugmyndir sem
Lesa meira

Íbúar kusu um framkvæmdir í hverfum borgarinnar

Íbúar í Reykjavík völdu 112 verkefni til framkvæmda á næsta ári í kosningunum Hverfið mitt, sem lauk aðfararnótt fimmtudags.  Mun fleiri tóku þátt nú en áður og er um 30% auking frá því síðast. Heildarfjöldi kjósenda nú var 9.292 en í fyrra auðkenndu sig 7.103 íbúar. Kjörstjór
Lesa meira

Hvað kýst þú fyrir hverfið þitt?

Íbúar kjósa um framkvæmdir fyrir 450 milljónir í hverfum borgarinnar: Í dag opnaði kosningavefur fyrir framkvæmdir í hverfum borgarinnar og er það í fimmta sinn sem íbúar í Reykjavík geta tekið þátt í ákvörðunum með beinum hætti. Framkvæmdafé er 450 milljónir króna eða 50% hærra
Lesa meira

Metaðsókn á nýjan hugmyndavef

Hugmyndasöfnun á Betri Reykjavík vegna nýframkvæmda og viðhaldsverkefna lýkur miðvikudaginn 15. júní og því  fer hver að verða síðastur til að láta ljós sitt skína. Nú þegar hafa um 500 hugmyndir skilað sér á Hverfið mitt eins og hugmyndasöfnunin heitir á Betri Reykjavík .  „Það
Lesa meira

Hugmyndir að betri Reykjavík

Hverfið mitt verður opnað á miðvikudag en þar geta íbúar sett inn hugmyndir að nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum í Reykjavík.  Mögulegt verður að setja hugmyndir á vefinn betrireykjavik.is frá miðvikudegi 25. maí til og með 15. júní. Þetta er í fimmta sinn sem efnt er til
Lesa meira
12