Fjörugir 60 manna kórtónleikar eru einsdæmi

Haldnir í Grafarvogskirkju 24. nóvember Karlakór Grafarvogs og kvennakórinn Söngspírurnar halda sameiginlega hausttónleika í Grafarvogskirkju fimmdudagskvöldið 24. nóvember nk. og hefjast tónleikarnir kl. 19.30. Þetta er í fimmta skipti sem kórarnir koma sameiginlega fram
Lesa meira

Íbúaráð Grafarvogs

Íbúaráð eru lifandi samstarfsvettvangur samráðs íbúa, bakhóps hverfisins, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda. Íbúaráðin eru virkir þátttakendur í útfærslu á allri stefnumörkun hverfanna, ráðgefandi fyrir starfsemi þjónustumiðstöðva í hverfum og stuðla að efling
Lesa meira

Redder byggingalausnir komnir í hverfið okkar.

Redder eru staðsettir á Hyrjarhöfða 2 Redder veitir persónulega og faglega þjónustu fyrir metnaðarfulla fagmenn í byggingaiðnaði sem vilja viðhafa vönduð vinnubrögð og uppfylla kröfur um framsæknar og varanlegar lausnir. Við byggjum á menntun, reynslu og þekkingu á byggingaiðnaði
Lesa meira

Kaffihúsamessa 7. júlí

Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju 7. júlí kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Forsöngvari leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Lifandi orð, ljúfir tónar og heitt kaffi. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa sunnudaginn 30. júlí

Sunnudaginn 30. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Forsöngvari leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Hverfið mitt Grafarvogur – framkvæmdir 2019

Verkefni sem íbúar kusu og verkefnastaða þeirra:Vinnusvæði GrafarvogurNánar um verkefnið Grafarvogur – valin verkefni: Fleiri ruslafötur í Grafarvog Hugmyndin úr hugmyndasöfnuninni Kosningartillagan   Verkhönnun 15.05.2019 – verkið hefur verið boðið út og er í
Lesa meira

Samið um uppbyggingu á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog

Á næstu árum mun verða mikil umbreyting á Ártúnshöfða og svæðinu við Elliðaárvog þar sem grófur iðnaður mun víkja fyrir uppbyggingu íbúða og almennri atvinnustarfsemi og þjónustu. Borgarráð samþykkti í gær samningsramma sem gerðir verða við lóðarhafa um þessa fyrirhuguðu
Lesa meira

Það verður notaleg kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju sunnudaginn 23. júní kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Forsöngvari leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Verið hjartanlega velkomin! Follow
Lesa meira

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum.

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Þeir sex­tán Íslend­ing­ar sem voru sæmd­ir fálka­orðu eru eft­ir­far­andi: Auðbjörg Brynja Bjarna­dótt­ir ljós­móð
Lesa meira