Félag eldriborgara í Grafarvogi

Tuttugu ára afmæli Gufunesbæjar 8.nóvember kl 17-19

Frístundamiðstöðin Gufunesbær fagnar tuttugu ára starfsafmæli þann 8. nóvember n.k. Af því tilefni verður boðið í veglega afmælisveislu í Hlöðunni og eru allir velunnarar frístundamiðstöðvarinnar velkomnir til að fagna þessum tímamótum. Frístundamiðstöðin Gufunesbær var fyrst
Lesa meira

Sjómannadagsmessa sunnudag 3.júní

Sjómannadagsmessa Helgistund við Naustið kl. 10:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina og félagar úr Björgunarsveitinni Ársæli koma siglandi inn voginn og taka þátt. Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og Kór Grafarvogskirkju syngur
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní.

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og mu
Lesa meira

Lengdur opnunartími í Grafarvogslaug og Árbæjarlaug BYRJAR í dag FÖSTUDAG!

Það er ánægjulegt að segja frá því að undirskriftasöfnun sem ég hóf og á þriðja þúsund manns tóku þátt í hefur skilað þeim árangri að frá og með núna á föstudag verður í Grafarvogslaug og Árbæjarlaug opið alla virka daga og allar helgar til 22.00 eins og við íbúar hverfanna
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 4. mars

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán Birkisson.
Lesa meira

Opinn íbúafund þann 5. mars í Borgum Spönginni kl 17.30-18.30

Vegna umræðu íbúa í Grafarvogi um aukna tíðni innbrot hafa Miðgarður og lögreglan ákveðið að halda opinn íbúafund þann 5. mars og ræða um nágrannavörslu og stöðu mála í hverfinu. Láttu þig ekki vanta!             Follow
Lesa meira

Frosin augnablik í Borgarbókasafninu Spönginni 6.jan kl 14-16

Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýningu á málverkum sínum, þar sem náttúran og náttúruöflin skipa stóran sess, ekki síst jöklarnir og átök elds og íss. Verkin vinnur hún með temperu eða litablöndu sem hún býr til sjálf og kallar „patine au vin“, en blandan
Lesa meira

Helgihald í Grafarvogssöfnuði sunnudaginn 8. október

Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Barn verður borið til skírnar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Eftir guðsþjónustuna mun séra Grétar flytja erindi sem ber titilinn: Jesú-jóga: Vegur Krists í ljósi annarra andlegr
Lesa meira