maí 6, 2019

Fjölnir/ Fylkir íslandsmeistarar í 3. flokki, sigruðu Val í úrslitaleik í dag í Kaplakrika 23 – 20.

Magnaður sigur hjá strákunum í dag í háspennuleik, þeir voru 4 mörkum yfir í hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn ekki alveg nógu vel en voru þó 2 til 3 mörk yfir. En Valur jafnar leikinn þegar um 5. min eru eftir og spennan óbærileg í húsinu. en strákarnir héldu út og unnu 3
Lesa meira