Opið hús Korpúlfsstöðum 29.nóv 17-19

Kvöldopnun á Korpúlfsstöðum í aðdraganda aðventu er viðburður sem lýsir upp skammdegið og notaleg stemning ríkir í gamla stórbýlinu þegar listamenn taka á móti gestum.
Samsýning KorpArt og Rósuveitingar á Kaffistofu
Jólaleikurinn “Gyllta askjan” verður ræstur í Galleríi Korpúlfsstaða. Viðskiptavinir gallerísins geta átt von á óvæntum glaðningi í desember.
Jólahappdrætti Leirlistafélagsins í Austurporti.
Tónlist ómar um allt hús.
Verið velkomin – KorpArt

 

 

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.