nóvember 13, 2018

Tvennd – Borgarbókasafnið Spönginni – föstudaginn 16. nóvember kl. 16:00!

Sýningin tvennd er samstarfsverkefni þeirra æskuvinkvenna Ragnheiðar Ragnarsdóttur arkitekts og myndlistarmanns og Sigríðar Ágústsdóttur leirlistarmanns og leiðsögumanns. Sýningin er framhald sýningar þeirra í Safnasafninu í Eyjafirði, sumarið 2017. „Samvinna okkar er byggð
Lesa meira

Skákdeild Fjölnis í efsta sæti í 1. deild – Íslandsmótið rúmlega hálfnað

Hin unga Skákdeild Fjölnis hefur forystu í 1. deild eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2018 – 2019. Framúrskarandi frammistaða Fjölnis í fyrri hluta mótsins sá enginn fyrir. Skáksveit Fjölnis er samkvæmt skákstigum fjórða efsta skáksveitin og því er árangurinn um helgina
Lesa meira