Fjölnir fimleikar

Gamlársdagur 31. desember. Nýársdagur 1. janúar 2019

Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur kl. 18:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Einsöngvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Nýársdagur 1. janúar 2019 Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Séra Guðrún Karls
Lesa meira

Val á íþróttafólki Fjölnis 2018

Í dag fimmtudaginn 27 desember 2018, fór fram val á íþróttafólki Fjölnis 2018 í fimleikasalnum okkar í Egilshöll. Að loknu vali var boðið uppá léttar veitingar í félagsrýminu okkar í Egilshöll. Þetta er í 29 skipti sem valið fór fram á íþróttakonu og íþróttakarli ársins. Við
Lesa meira

Fimleikasýning hjá Fjölni i Egilshöll

Stór og flottur hópur pilta og stúlkna hjá Fjölni sýndi æfingarnar sínar. Flott sýning hjá flottum krökkum. Áfram Fjölnir   sjá myndir og video á Facebook síðunni okkar.        Follow
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa endurnýjað samstarf til næstu fjögurra ára

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa endurnýjað samstarf til næstu fjögurra ára. Fjölnir mun því spila áfram í Hummel búningum til a.m.k. ársins 2022. Samstarfið við Hummel hefur verið farsælt í gegnum árin og hefur þjónustan hjá hummel sífellt verið að aukast. Nú nýleg
Lesa meira

Vígsluhátíð Fjölnishallarinnar – þriðjudag 27.nóvember kl 15:30 – 16:15

Vígsluhátíð Fjölnishallar, nýja íþróttahúsinu okkar, fer hátíðlega fram þriðjudaginn 27. nóvember. Við byrjum stundvíslega kl. 15:30 💛 Allir iðkendur Fjölnis mæta í knatthúsið kl. 15:00 í Fjölnisfatnaði 💛 Skrúðganga frá knatthúsinu inn í nýja íþróttahúsið okkar 💛 Ingó Veðurguð
Lesa meira

Besta leiðin á æfingu

Komið þið sæl.  Við fórum af stað með tilraunaverkefni síðastliðinn vetur,  fylgd í Strætó frá frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal fyrir 1. og 2. bekk sem voru á æfingum klukkan 14:30 – 15:30 mánudaga – fimmtudaga í Egilshöll og aftur til baka í
Lesa meira

Kæra Fjölnisfólk, -Unglingalandsmót í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina

Nú líður senn að 21. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer 2. – 5. ágúst nk. í Þorlákshöfn.  Það hefur alltaf stór hópur frá Fjölnir tekið þátt í unglingalandsmótum UMFÍ. Félagið hvetur iðkendur og fjölskyldur þeirra til að taka þátt í þessu vinsæla og skemmtilega móti se
Lesa meira

Fjáröflunar Bingó 4 fl. KK Fjölnis í knattspyrnu 3. maí í Dalhúsum Kl. 19.30

Fjórði flokkur drengja hjá Fjölni í knattspyrnu er að fara til Salou á Spáni í æfinga- og keppnisferð í maí. Af því tilefni hefur ætlar flokkurinn að halda fjáröflunar bingó sem er opið öllum. Mikið af flottum vinningum eru í boði, meðal annars verður hægt að vinna: –
Lesa meira

Opin æfing hjá meistaraflokkum Fjölnis í knattspyrnu 14.apríl kl 09.30-10.45

Laugardaginn 14. apríl verður iðkendum boðið á opna æfingu og kynningu á leikmönnum í meistaraflokkum Fjölnis í knattspyrnu. Kynningin/æfingin fer fram í Egilshöll kl. 9:30 og stendur til kl. 10:45. Leikmenn verða kynntir til leiks í upphafi, í kjölfarið fara iðkendur á stöðvar
Lesa meira