Drög að stefnu um frístundaþjónustu til umsagnar
Borgarráð hefur sent drög að stefnu um frístundaþjónustu til umsagnar til starfsstaða borgarinnar, félagasamtaka og samtaka foreldrafélaga og foreldraráða. Í samstarfssáttmála meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur 2014-2018 er áhersla á jafnan aðgang barna að fjölbreyttu og Lesa meira