WOW Cyclothon

WOW Cyclothon – ræst við Egilshöll kl 18 og 19 í dag 27.júní

Keppendur safna áheitum fyrir gott málefni Á hverju ári er gott málefni styrkt um þá upphæð sem keppendur sjálfir safna meðan á keppninni stendur. Nú þegar hefur tugum milljóna verið úthlutað í verðug málefni en meira um áheitaverkefni fyrri ára og nýjasta málefni WOW Cyclotho
Lesa meira

WOW CYCLOTHON 2017 – hefst við Egilshöll í dag kl 18.00

WOW Cyclothon 2017 hefst við Egilshöll í dag. Árið 2017 verður safnað fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu sem mun úthluta söfnunarfé til Björgunar- og slysavarnarsveita landsins. Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Fyrsta
Lesa meira

WOW Cyclothon hófst við Egilshöll Grafarvogi

Ein­stak­lingskeppni WOW Cyclot­hon hófst klukk­an 17 í gær, þegar sjö hjól­reiðamenn lögðu af stað í hring um landið frá Eg­ils­höll. Þá lögðu fimmtán lið frá sam­tök­un­um Hjólakrafti af stað klukk­an 18. Í liðum Hjólakrafts eru hátt í 100 börn ásamt for­eldr­um
Lesa meira