Féagsmiðstöðin Spönginni

Jazz í hádeginu í Spönginni 22.sept | Tríó Gunnars Hilmarssonar – Ókeypis aðgangur

Jazz í hádeginu | Tríó Gunnars Hilmarssonar Leikur lög Django Reinhardt Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 22. september kl. 13.15-14.00 Tónleikarnir verða einnig í Grófinni fimmtudaginn 20. september kl. 12.15-13 og í Gerðubergi 21. september kl. 12.15-13.
Lesa meira

Allt að gerast – Ný vaðlaug við sundlaugina okkar – Grafarvogslaug

Nú styttist í að ný, spennandi viðbótar vaðlaug fyrir þau allra yngstu verði byggð við Grafarvogslaug eins og við Grafarvogsbúar kusum í kosningunum Betra hverfi 2017 og er ein sú vinsælasta hugmynd sem hefur verið kosin í Reykjavík. Nú eru þessar fínu teikningar á lokametrunum
Lesa meira

Opinn íbúafundur í Borgum – mánudaginn 5.mars kl: 17:30-18:30

Vegna umræðu íbúa í Grafarvogi um aukna tíðni innbrota hafa Miðgarður og lögreglan ákveðið að halda opinn íbúafund þann 5. mars og ræða um nágrannavörslu og stöðu mála í hverfinu. Láttu þig ekki vanta! Borgir, Félagsmiðstöð í Spönginni 43            
Lesa meira

Opinn íbúafund þann 5. mars í Borgum Spönginni kl 17.30-18.30

Vegna umræðu íbúa í Grafarvogi um aukna tíðni innbrot hafa Miðgarður og lögreglan ákveðið að halda opinn íbúafund þann 5. mars og ræða um nágrannavörslu og stöðu mála í hverfinu. Láttu þig ekki vanta!             Follow
Lesa meira

Jóladagskrá Borgarbókasafnsins 2017

  Jóladagskrá Borgarbókasafnsins 2017 20. nóvember: Jólakransagerð Menningarhús Árbæ  kl. 16.30 26. nóvember: Pönnukakan hennar Grýlu Menningarhús Árbæ kl. 13 30. nóvember: Jólaleikritið Þorri og Þura Menningarhús Sólheimum kl. 17 1. des: Jóladagatalið hefst 2. desember
Lesa meira

Fleiri komast í skólahjómsveit

Nú í haust stækka skólahljómsveitirnar í Reykjavík, en þeim verður heimilt að taka inn 130 nemendur í stað 120. Samtals geta því 520 nemendur verið í skólahljómsveitum í Reykjavík.   Hækkun framlaga til skólahljómsveita voru samþykkt á fundi skóla- og frístundaráðs nú í vikunni.
Lesa meira

Friðardagar í Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það markar borginni sérstöðu og í allri stefnumótun hennar hefur verið lögð áhersla á mannréttindi og friðarstarf. Á næstu dögum verða hinir ýmsu viðburðir á vegum borgarinnar helgaðir friði. Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það
Lesa meira

Skautabúðir í Egilshöll

Skautafélag Reykjavíkur listhlaupadeild stendur fyrir skauta og leikjanámskeiði í júlí í Skautahöllinni í Egilshöll fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Hvert námskeið er frá  kl. 9-12 fyrir hádegi eða  kl. 13-16 eftir hádegi. Á námskeiðinu  er börnunum skipt upp eftir aldri og get
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn laugardaginn 28.maí – Gerum okkur glaðan dag!

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Mikil vinna hefur verið lögð í dagskrárundirbúning og nú er komið að íbúum
Lesa meira