Féagsmiðstöðin Spönginni

Jóladagskrá Borgarbókasafnsins 2017

  Jóladagskrá Borgarbókasafnsins 2017 20. nóvember: Jólakransagerð Menningarhús Árbæ  kl. 16.30 26. nóvember: Pönnukakan hennar Grýlu Menningarhús Árbæ kl. 13 30. nóvember: Jólaleikritið Þorri og Þura Menningarhús Sólheimum kl. 17 1. des: Jóladagatalið hefst 2. desember
Lesa meira

Fleiri komast í skólahjómsveit

Nú í haust stækka skólahljómsveitirnar í Reykjavík, en þeim verður heimilt að taka inn 130 nemendur í stað 120. Samtals geta því 520 nemendur verið í skólahljómsveitum í Reykjavík.   Hækkun framlaga til skólahljómsveita voru samþykkt á fundi skóla- og frístundaráðs nú í vikunni.
Lesa meira

Friðardagar í Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það markar borginni sérstöðu og í allri stefnumótun hennar hefur verið lögð áhersla á mannréttindi og friðarstarf. Á næstu dögum verða hinir ýmsu viðburðir á vegum borgarinnar helgaðir friði. Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það
Lesa meira

Skautabúðir í Egilshöll

Skautafélag Reykjavíkur listhlaupadeild stendur fyrir skauta og leikjanámskeiði í júlí í Skautahöllinni í Egilshöll fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Hvert námskeið er frá  kl. 9-12 fyrir hádegi eða  kl. 13-16 eftir hádegi. Á námskeiðinu  er börnunum skipt upp eftir aldri og get
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn laugardaginn 28.maí – Gerum okkur glaðan dag!

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Mikil vinna hefur verið lögð í dagskrárundirbúning og nú er komið að íbúum
Lesa meira

Leitað að hugmyndaríku fólki

Frestur fyrir hugmyndaríka einstaklinga eða hópa til að taka að sér almenningssvæði í borginni og gæða þau meira lífi hefur verið framlengdur til 18. apríl. Verkefnið sem heitir Torg í biðstöðu felur í sér að endurskilgreina not af svæðum sem ekki eru fastmótuð til framtíðar.
Lesa meira

Viðrar vel til malbiksviðgerða

Starfsmenn Fagverks unnu af krafti í dag við holuviðgerðir á malbiki.  Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og draga úr umferðarhraða er þeir eiga leið hjá viðgerðarflokkum sem nýta að nú er hagstætt veður til malbiksviðgerða. „Það er þornað á öllum götum og hitinn mj
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju sunnudaginn 13. mars

Á sunnudaginn verða tvær fermingarmessur í Grafarvogskirkju, kl. 10:30 og 13:30. Í fyrri fermingarmessunni verða fermd 24 börn og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón. Í síðari messunni verða 8 börn fermd og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karls
Lesa meira

Fyrsta fermingin í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. mars

23 börn fermast á sunnudaginn kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast ferminguna. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 Umsjón hafur Benjamín Pálsson og Arna Ý
Lesa meira

Heimsdagur barna – Borgarbókasafn Spönginni laugardag 27.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda Víkinga. Heimsdagur barna, sem er orðinn fastur liður í menningarlífi borgarinnar, hefur verið haldinn í Gerðubergi frá
Lesa meira