Verslunarmiðstöðin Spöngin

Fjölnir Cup 2018 – 9. – 11. ágúst 2018

Fjölnir Cup  Reykjavík, Ísland 9. – 11. ágúst 2018 Verið velkomin á fyrstu útgáfu Fjölnir Cup. SKRÁNING HÉR Mótið sem er fyrir 12-15 ára er einstakt þar sem handbolti og skemmtun blandast vel saman. Mótið mun gefa leikmönnum og þjálfurum upplifun sem þekkist ekki hér á
Lesa meira

Mannfræði á krakkamáli | Sumarsmiðja – Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Dagana 11. – 15. júní kl. 13 – 15

Skapandi vinnusmiðja fyrir 9-12 ára Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Dagana 11. – 15. júní kl. 13 – 15 Smiðjustjóri: Sara Sigurbjörns-Öldudóttir & Nika Dubrovsky Skráning í smiðju – Smellið hér… Geta allir fengið að tilheyra íslenskri þjóð?
Lesa meira

Frosin augnablik í Borgarbókasafninu Spönginni 6.jan kl 14-16

Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýningu á málverkum sínum, þar sem náttúran og náttúruöflin skipa stóran sess, ekki síst jöklarnir og átök elds og íss. Verkin vinnur hún með temperu eða litablöndu sem hún býr til sjálf og kallar „patine au vin“, en blandan
Lesa meira

Í leiðinni | Betri svefn – grunnstoð heilsu – mánudag 17.15

Dr. Erla Björnsdóttir mun fjalla um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu ásamt því að fjalla um algengust svefnvandamálin og fara yfir góðar svefnvenjur. Erla hefur haldið fjölmörg námskeið og fræðslufyrirlestra um svefnvandamál og er með doktorspróf
Lesa meira

Íbúar kusu um framkvæmdir í hverfum borgarinnar

Íbúar í Reykjavík völdu 112 verkefni til framkvæmda á næsta ári í kosningunum Hverfið mitt, sem lauk aðfararnótt fimmtudags.  Mun fleiri tóku þátt nú en áður og er um 30% auking frá því síðast. Heildarfjöldi kjósenda nú var 9.292 en í fyrra auðkenndu sig 7.103 íbúar. Kjörstjór
Lesa meira

Sögurhingur í Borgarbókasafninu í Spönginni Grafarvogi.

Haustið 2016 verður stútfullt af sögum! Dagskrá Söguhrings kvenna er tilbúin, skoðið færslurnar hér fyrir neðan. Við verðum á Borgarbókasafninu Spönginni í Grafarvogi, fyrsta laugardag hvers mánaðar.
Lesa meira

Hversu vel ertu að þér í norrænum krimmum?

Um þessar mundir stendur yfir glæpasagnagetraun í Borgarbókasafninu Spönginni. Það eina sem þú þarft að gera er að svara átta spurningum um efni nokkurra vinsælla norrænna glæpasagna. Svörin við spurningunum er að finna í sérstakri glæpasagnahillu sem sett hefur verið upp á efri
Lesa meira

Kynning | Skákakademían Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15

Skákakademían á leik! Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15 Viltu læra að tefla eða rifja upp gamlar hrókeringar? Skákakademía Reykjavíkur heimsækir Borgarbókasafnið Spönginni og kynnir starfsemi sína, kennir ungum sem öldnum mannganginn og leiðir gesti inn í
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn laugardaginn 28.maí – Gerum okkur glaðan dag!

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Mikil vinna hefur verið lögð í dagskrárundirbúning og nú er komið að íbúum
Lesa meira

Heimsdagur barna – Borgarbókasafn Spönginni laugardag 27.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda Víkinga. Heimsdagur barna, sem er orðinn fastur liður í menningarlífi borgarinnar, hefur verið haldinn í Gerðubergi frá
Lesa meira