júní 26, 2016

Sýna Ísland-England við Arnarhól

EM torgið verður fært yfir á Arnarhól þegar Ísland leikur á móti Englandi á mánudagskvöld kl. 19:00. Vegna mikils áhuga þjóðarinnar á að horfa saman á þennan stórleik Íslands í 16-liða úrslitum Evrópukeppninnar var ákveðið, í samráði við Reykjavíkurborg, að setja upp risaskjá og
Lesa meira

Guðni kjörinn forseti Íslands

Guðni Th. Jóhannesson hefur verið kjörinn forseti Íslands. Hann verður sjötti forseti lýðveldisins. Hann hlaut 39,08 prósent, en 71.356 Íslendingar kusu Guðna. Hylling verður fyrir utan heimili hans á Seltjarnarnesi klukkan fjögur í dag. Sýnt verður frá hyllingunni í beinn
Lesa meira