júní 3, 2016

Skrúðganga í Hamraskóla

Í dag fögnuðu nemendur í Hamraskóla sumrinu með skrúðgöngu um hverfið sitt. Nemendur hafa undirbúið gönguna með því að búa til dreka, veifur, grímur, hljóðfæri og sitthvað fleira. Skrúðgangan fór frá Hamraskóla klukkan 12:00 á hádegi (föstudaginn 3. júní) og mættu nokkrir
Lesa meira

Skautabúðir í Egilshöll

Skautafélag Reykjavíkur listhlaupadeild stendur fyrir skauta og leikjanámskeiði í júlí í Skautahöllinni í Egilshöll fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Hvert námskeið er frá  kl. 9-12 fyrir hádegi eða  kl. 13-16 eftir hádegi. Á námskeiðinu  er börnunum skipt upp eftir aldri og get
Lesa meira

Fótboltafjör Fjölnis sumarið 2016

Í sumar verður Fótboltaskóli Fjölnis starfræktur eins og undanfarin ár á æfingasvæðinu okkar við Egilshöll. Skólinn er fyrir stelpur og stráka frá 5 – 12 ára og er skipt í hópa eftir aldri og getustigi. Markmið skólans er að krakkarnir upplifi knattspyrnu á skemmtilegan hátt
Lesa meira