betri hverfi reykjavík 2016

Hugmyndir að betri Reykjavík

Hverfið mitt verður opnað á miðvikudag en þar geta íbúar sett inn hugmyndir að nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum í Reykjavík.  Mögulegt verður að setja hugmyndir á vefinn betrireykjavik.is frá miðvikudegi 25. maí til og með 15. júní. Þetta er í fimmta sinn sem efnt er til
Lesa meira