Skólameistari

Borgarholtsskóli – Ársæll skipaður í embætti skólameistara

Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Ársæl Guðmundsson í embætti skólameistara Borgarholtsskóla frá 1. júlí. Tíu sóttu um stöðuna og var upphaflega gert ráð fyrir að Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, myndi skipa í hana frá 1. apríl og hafa umsækjendur og
Lesa meira