Keiluhöllin

Fjölnir – Íþróttafólk og Fjölnismaður ársins

Íþróttafólk og Fjölnismaður ársins 2021 var heiðrað fimmtudaginn 16. desember við hátíðlega athöfn í Keiluhöllinni. Hátt í 80 manns úr öllum deildum voru viðstödd þegar aðalstjórn félagsins verðlaunaði og heiðraði afreksfólkið okkar. Við viljum sérstaklega þakka Keiluhöllinni
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Keiluhöllin Egilshöll undirrita samstarfssamning

Frá undirritun á samstarfs-/styrktarsamningi Keiluhallarinnar og knattspyrnudeildar Fjölnis nú í hádeginu. Árni formaður knd ásamt Simma og Jóa Keiluhallarmönnum og Gumma Kalla og Kamillu leikmönnum meistaraflokka Fjölnis. Við þökkum Keiluhöllinni fyrir öflugan stuðning og væntum
Lesa meira

4.sætið um heimsins bestu pizzuna 2016

4. sætið, já, 4. sætið í keppni um heimsins bestu pizzuna 2016. Þvílíkir meistarar þessir 2, Simmi lenti í 24. sæti í flokk um „tratitional pizzuna“ hann mætti í keppni með deigið, sósuna, pepperoníið & ostablönduna okkar á Shake&pizza OG Villi lenti í 4. sæti
Lesa meira