Fermingar í Grafarvogi

Helgihald sunnudaginn 28. júní

Fermingarathöfn verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 28. júní kl. 11:00 og verður því ekki kaffihúsamessa þennan sunnudaginn. Follow
Lesa meira

Þorláksmessa 23. desember og aðfangadagur 24. desember

Þorláksmessa 23. desember Jólin eru að koma – Grafarvogskirkja kl. 11:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Hákon Leifsson er organisti. Heitt súkkulaði og piparkökur eftir stundina. Aðfangadagur 24. desember Jólastund barnanna í Grafarvogskirkju
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 16.desember kl 11.00

Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball kl. 11:00 – Dansað í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Kirkjuselið: Óskasálmar jólanna kl. 13:00   Jóladagskrá Grafarvogskirkju  Follow
Lesa meira

Annar sunnudagur í aðventu

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Krakkar frá Tónlistarskóla Grafarvogs koma og spila fyrir okkur. Kór Grafarvogskirkju syngur og stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólanum er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans,
Lesa meira

Helgihald á kristniboðsdaginn 11. nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar og barn verður borið til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur og leynigestur kemur
Lesa meira

Helgihald 21. október

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur og að auki kemur nemandi úr Söngskóla Reykjavíkur og mun syngja tvö lög. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00.
Lesa meira

Prjónamessa, Selmessa og sunnudagaskóli

Prjónamessa í Grafarvogskirkju Í Grafarvogskirkju er starfræktur öflugur prjónaklúbbur. Sunnudaginn 2. september klukkan 11:00 verður prjónamessa í kirkjunni, en það er kaffihúsaguðsþjónusta með prjónaívafi. Prjónarar eru sérstaklega hvattir til að mæta með prjónana eða aðra
Lesa meira

Kaffihúsamessa sunnudaginn 19. ágúst

Sunnudaginn 19. ágúst verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og barn verður borið til skírnar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa kl. 11 á sunnudaginn 8.júlí

Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11 sunnudaginn 8. júlí. Kaffihúsamessan verður að þessu sinni með djassívafi, en tónlistarmenn munu koma og flytja nokkur vel valin lög. Séar Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng.
Lesa meira

Fjölnir – Sumarnámskeið 2018

Nú styttist í sumarfrí hjá öllu skólafólki,  eins og vant er verðum við með fjölbreytta sumardagskrá í sumar.  Í viðhengi eru kynningar á námskeiðunum sem eru í boði í sumar,  allar skráningar eru gerðar í skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/  nema námskeiðin sem
Lesa meira