Íbúar hvattir til að moka frá tunnum

Öll hirða er mjög þung þessa dagana og því óskar starfsfólk sorphirðunnar eftir því við íbúa að þeir moki frá tunnum eins og mögulegt er.  „Við erum í Vesturbæ að hreinsa gráu tunnuna eða heimilissorpið og síðan austan Snorrabrautar að hreinsa grænu og bláu fyrir pappír
Lesa meira

Pétanque völlur settur upp við Gufunesbæ í Grafarvogi

Í framhaldi af hugmyndasöfnun meðal íbúa var í sumar settur upp Pétanque völlur við Gufunesbæ í Grafarvogi og er hann opinn öllum borgarbúum til æfinga. Völlurinn er sá fyrsti á Íslandi  sem er sérstaklega gerður fyrir pétanque og uppfyllir hann staðla sem keppnisvöllur 4×15
Lesa meira

Plastlaus í september

Árvekniátakið Plastlaus september hefst í dag 1. september. Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um plastmengun og draga almennt úr óþarfa plastnotkun. Þetta kemur fram á heimasíðu Reykjavíkurborgar.   Plastlaus september hvetur okkur til að kaupa minna af einnota plasti og
Lesa meira

Bergur Elí til liðs við Fjölni í handboltanum

Bergur Elí Rúnarsson hefur undirritað samnig við hkd. Fjölnis. Bergur Elí er fæddur árið 1995 og spilar í hægra horni. Bergur Elí er uppalinn FH-ingur. Hann spilaði með ÍH í 1. deildinni árin 2013-2015 en skipti svo yfir í FH og spilaði þar tímabilið 2015-2016. Í fyrra færði hann
Lesa meira

Skólaslit í grunnskólum borgarinnar

Flestum grunnskólum borgarinnar verður slitið miðvikudaginn 7. júní og halda þá hátt í 15.000 skólabörn á vit sumarævintýra. Þessa vikuna eru flestir grunnskólar borgarinnar að ljúka vetrarstarfinu með útskriftarathöfnum og skólaslitum. Um 1.400 tíundubekkingar eru að kveðj
Lesa meira

Brúðubílinn boðar sumar og sól

Í sumar verður Brúðubíllinn á ferð og flugi um borgina til að skemmta smáfólkinuu. Forsýning verður í Hljómskálagarðinum 8. júní kl. 14.00. Sýningar Brúðubílsins eru sívinsælar hjá yngstu borgarbúunum og fer Lilli þar fremstur í flokki jafningja. Allir eru velkomnir á sýningar
Lesa meira

Leikhús ævintýranna í grenndarskógi Rimaskóla

Nemendur 6. bekkjar Rimaskóla sýndu snilldartakta í leiklist þegar þeir settu upp klukkustundar sýningu á ævintýrum H.C. Andersen í grenndarskógi skólans. Leiksýningin nefnist Klaufar og kóngsdætur, þrjú bestu ævintýri danska ævintýraskáldsins; Eldfærin, Svínahirðirinn og Hans
Lesa meira

Grænar tunnur vinsælar í Reykjavík

Þrettán grænar tunnur undir plast eru að jafnaði pantaðar í hverri viku og hefur þeim fjölgað um 250 frá áramótum. Vinsældir grænna tunna undir plast og blárra undir pappír hafa aukist verulega í Reykjavík á þessu ári. Gráum tunnum fyrir blandaðan heimilisúrgang er skilað á móti.
Lesa meira

Skráning hafin í sumarsmiðjurnar

Skráning er hafin í sumarsmiðjur frístundamiðstöðvanna í Reykjavík fyrir 10-12 ára börn. Sumarsmiðjurnar standa yfir part úr degi, heilan dag eða í nokkra daga í senn á tímabilinu 12. júní – 14. júlí. Smiðjurnar eru margs konar og viðfangsefni tengjast m.a. sköpun, útivist
Lesa meira

Fjölnishlaupið er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins

Fjölnishlaupið er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins og verður að þessu sinni haldið á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí. Er þetta í 29. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst kl 11 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið í samvinnu við
Lesa meira