Íbúabyggð á Ártúnshöfða

Þróunarfélag um uppbyggingu á Ártúnshöfða

Hugmyndir um stofnun þróunarfélags um uppbyggingu og breytingar á landnýtingu  Ártúnshöfða voru kynntar á fundi með lóðarhöfum nýlega, en á næstu árum verða miklar breytingar á hverfinu. Skipulagshugmyndir úr hugmyndasamkeppni gera ráð fyrir að Ártúnshöfði breytist í blandaða
Lesa meira