Fjölnishlaup

Fjölnishlaup Gaman ferða var haldið í morgun í Grafarvogi.

Fjölnishlaup Gaman ferða (Powerade sumarhlaupin): Hið gamalkunna Fjölnishlaup fór fram í 29. skipti. 10 km hlaupaleið en einnig var í boði 1,4 km hlaupaleið fyrir yngri kynslóðina. Fjölnir í  Grafarvoginum hafa haldið hlaupið í næstum þrjátíu ár. Hægt er að skoða myndi
Lesa meira

Fjölnishlaupið 2016

Fjölnishlaupið fór fram 26. maí við Grafarvogslaug. Sigurvegarar í skemmtiskokki voru Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR og Mikael Daníel Guðmarsson ÍR. Í 10 km hlaupinu sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni kvennaflokkinn á tímanum 38:21, Andrea Kolbeinsdóttir ÍR varð önnur
Lesa meira

Fjölnishlaupið – úrslit

Arnar Pétursson setti nýtt brautarmet og bætti sinn besta tíma í 10 km hlaupi.  Helga Guðný Elíasdóttir sigraði kvennaflokkinn í 10 km hlaupinu. Það lék við okkur veðrið í hlaupinu í dag. Allir komust þurrir í mark og smá sólarglenna í lokin. Best að búa í Grafarvogi  
Lesa meira

Fjölnishlaupið 21. maí klukkan 18.00

Annað Powerade sumarhlaupið 2015 er Fjölnishlaupið sem ræst verður í 27. skiptið fimmtudaginn 21. maí kl. 18:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi við Dalhús. Athugið breyttan rástíma kl. 18:00 vegna Eurovision þetta kvöld. Vegalengdir: 10 km og 1,4 km skemmtiskokk. Athugið a
Lesa meira

Fjölnishlaup – nýtt brautarmet slegið

Góð þáttaka var í Fjölnishlaupinu sem haldið var í 26.sinn nú í morgun,  mótshaldarar segja 143 hlauparar sem tóku þátt. Nýtt braut­ar­met var slegið  og var það hinn tví­tugi Ingvar Hjart­ar­son sem sló metið, en hann varð fyrst­ur í mark á 32 mín­út­um slétt­um í 10 k
Lesa meira