Borgarholtsskóli

Nýtt íþróttahús í Grafarvogi á næsta ári

Fyrir stuttu var skrifað undir samning við íþróttafélagið Fjölni, fasteignafélagið Reginn og Borgarholtsskóla um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi við Egilshöll í gær. Jafnframt var innsiglað samstarf þessara aðila um notkun á húsinu og annarra íþróttamannvirkja í Grafarvogi
Lesa meira

Borgarholtsskóli – Ársæll skipaður í embætti skólameistara

Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Ársæl Guðmundsson í embætti skólameistara Borgarholtsskóla frá 1. júlí. Tíu sóttu um stöðuna og var upphaflega gert ráð fyrir að Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, myndi skipa í hana frá 1. apríl og hafa umsækjendur og
Lesa meira

Borgarholtsskóli í úrslit Gettu Betur

Borgarholtsskóli sigraði MA í undanúrslitum Gettu Betur. Lið Borgarholtsskóla fór með sigur af hólmi í viðureign skólans við lið Menntaskólans á Akureyri í undanúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í kvöld. Borgarholtsskóli keppir því til úrslita við lið
Lesa meira