Ísland

Katharina Fröschl-Roßboth sýnir ljósmyndaverk í Menningarhús Spönginni, fimmtudaginn 15. júní kl. 17-18

Austurríski ljósmyndarinn Katharina Fröschl-Roßboth sýnir myndir sem hún tók meðan hún dvaldi á listasetrinu í júní 2016. Myndirnar frá Íslandi urðu henni innblástur að öðrum verkum á sýningunni, hugmyndir kviknuðu við austanverðan Skagafjörð sem hún vann með þegar heim ti
Lesa meira

Sýna Ísland-England við Arnarhól

EM torgið verður fært yfir á Arnarhól þegar Ísland leikur á móti Englandi á mánudagskvöld kl. 19:00. Vegna mikils áhuga þjóðarinnar á að horfa saman á þennan stórleik Íslands í 16-liða úrslitum Evrópukeppninnar var ákveðið, í samráði við Reykjavíkurborg, að setja upp risaskjá og
Lesa meira