Hlaup

HLAUPAHÓPUR FJÖLNIS ÓSKAR EFTIR ÞJÁLFARA

Hlaupahópur Fjölnis í Grafarvogi hefur starfað í nær 30 ár. Hópurinn er öllum opinn og eru meðlimir hans á öllum aldri og á getustigi sem spannar allt frá frístundaskokkurum til afrekshlaupara. Hlaupahópurinn starfar innan frjálsíþróttadeildar Fjölnis. Nú le
Lesa meira

Fjölnishlaup Olís 17.júní

Gatorade Sumarhlaupin – Miðvikudagur, 17. júní 2020 frá 11:00 til 14:00 Fjölnishlaup Olís verður ræst 32. sinn á Þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 11.00.Boðið er upp á 10 km hlaup, 5 km hlaup og 1.4km skemmtiskokk.Skráning er hér https://netskraning.is/Þátttökugjöld eru 3.000
Lesa meira

Barbarinn verður einn af aðal styrktaraðilum Fjölnisjaxlsins 2020

Barbarinn verður einn af aðal styrktaraðilum Fjölnisjaxlsins 2020 Gaman að segja frá því að Barbarinn verður einn af aðal styrktaraðilum Fjölnisjaxlsins 2020 sem stefnt er að halda í lok september. Nánari dagsetning verður auglýst þegar nær dregur. Fjölnisjaxlinn 2019 heppnaðist
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman ferða 10.maí kl 11.00

Annað Powerade sumarhlaupið 2018 er Fjölnishlaup Gaman ferða sem ræst verður í 30. sinn fimmtudaginn 10. maí kl. 11:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi við Dalhús á 30 ára afmælisári Fjölnis. Fjölnishlaupið er jafnfram Íslandsmótið í 10 km hlaupi í ár. Vegalengdir 10 km, 5 km
Lesa meira

Forskráningu að ljúka í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Forskráningu í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka á rmi.is lýkur kl. 13:00 á morgun, fimmtudaginn, 17. ágúst. Þeir sem ætla sér að taka þátt eru hvattir til að skrá sig fyrir þann tíma þar sem að þátttökugjöld hækka eftir að forskráningu lýkur.   Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer
Lesa meira

Áheitasöfnun upp um 61% í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

Nú þegar hafa safnast um 17 milljónir króna eða 61% hærri upphæð en á sama tíma í fyrra í áheitasöfnun  Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Hlauparar söfnuðu 97,2 milljónum til góðgerðamála í fyrra sem var nýtt met en miðað við gang mála núna er ekki ólíklegt að það met verð
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman ferða var haldið í morgun í Grafarvogi.

Fjölnishlaup Gaman ferða (Powerade sumarhlaupin): Hið gamalkunna Fjölnishlaup fór fram í 29. skipti. 10 km hlaupaleið en einnig var í boði 1,4 km hlaupaleið fyrir yngri kynslóðina. Fjölnir í  Grafarvoginum hafa haldið hlaupið í næstum þrjátíu ár. Hægt er að skoða myndi
Lesa meira

Skráning gengur vel í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2016

Laugardaginn 20.ágúst næstkomandi fer Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fram. Skráning í hlaupið gengur mjög vel en nú þegar hafa um 8700 skráð sig til þátttöku sem er 14% fleiri en á sama tíma í fyrra. Skráning í hlaupið fer fram á vefnum marathon.is og verður rafræn skráning opin
Lesa meira

Fjölnishlaupið 2016

Fjölnishlaupið fór fram 26. maí við Grafarvogslaug. Sigurvegarar í skemmtiskokki voru Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR og Mikael Daníel Guðmarsson ÍR. Í 10 km hlaupinu sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni kvennaflokkinn á tímanum 38:21, Andrea Kolbeinsdóttir ÍR varð önnur
Lesa meira

Fjölnishlaupið – úrslit

Arnar Pétursson setti nýtt brautarmet og bætti sinn besta tíma í 10 km hlaupi.  Helga Guðný Elíasdóttir sigraði kvennaflokkinn í 10 km hlaupinu. Það lék við okkur veðrið í hlaupinu í dag. Allir komust þurrir í mark og smá sólarglenna í lokin. Best að búa í Grafarvogi [su_button
Lesa meira
12