Grafarvogsdagurinn

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin.

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin. Mikið var um dýrðir og var dagskrá fjölbreytt og dreifðist hún víðs vegar um hverfið. Eitt af helstu markmiðum hátíðahaldanna er að bjóða Grafarvogsbúum upp á fjölbreytta skemmtidagskrá þar
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 2016 – myndir

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, var haldin í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Hérna er hægt að skoða myndir frá nokkrum viðburðum…….  
Lesa meira

Korpúlfsstaðir – opið hús á Grafarvogsdaginn

Korpúlfsstaðir – 14:00-18:30 14:00-18:30 Listasýning og opin kaffistofa. Gallerí Korpúlfsstaðir fagnar sínu fimmta starfsári um þessar mundir. Úrval fallegra listmuna eftir 11 listakonur sem reka galleríið, en þær vinna í hina ýmsu miðla s.s. myndlist, leirlist, textíl og
Lesa meira

Hverfalitir á Grafarvogsdaginn

Sem fyrr eru íbúar, félög og fyrirtæki hvött til að draga fána að húni á Grafarvogsdaginn og að skreyta hús sín og hýbýli í einkennislitum hvers hverfis. Þessir litir eru þeir sömu og undanfarin ár og er litaskipting hverfanna eftirfarandi: Borgarhverfi – blár Bryggjuhverfi
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 30.maí 2015

Kynnið ykkur dagskrá Grafarvogsdagsins hér [su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2015/05/grafarvogsdagurinn-kynningarblad-vefupplausn.pdf“]Dagskráin….[/su_button]   Follow
Lesa meira

OPIÐ HÚS AÐ KORPÚLFSSTÖÐUM laugardaginn 30.maí, kl.12-17.

OPIÐ HÚS AÐ KORPÚLFSSTÖÐUM laugardaginn 30.maí, kl.12-17. Listamenn á Korpúlfsstöðum taka þátt í fjölskylduhátíð Grafarvogs og bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar í þessu sögufræga stórbýli við borgarmörkin. Veitingasala á kaffistofunni. GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR, sem fagna
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Félagsmiðstöð í Spöng tekin í notkun

Á laugardag verður Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi tekin formlega í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Byggingarkostnaður við Félagsmiðstöðina var 30 milljónum króna undir kostnaðaráætlun. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni,
Lesa meira

Íbúarnir byrjaðir að skreyta

Margir íbúar Grafarvogs eru byrjaðir að skreyta, þessi sást í Foldahverfinu Follow
Lesa meira
12