júní 10, 2016

Metaðsókn á nýjan hugmyndavef

Hugmyndasöfnun á Betri Reykjavík vegna nýframkvæmda og viðhaldsverkefna lýkur miðvikudaginn 15. júní og því  fer hver að verða síðastur til að láta ljós sitt skína. Nú þegar hafa um 500 hugmyndir skilað sér á Hverfið mitt eins og hugmyndasöfnunin heitir á Betri Reykjavík .  „Það
Lesa meira