júlí 20, 2016

Skráning er hafin í Tour of Reykjavik

Tour of Reykjavík er ný hjólreiðakeppni sem íþróttabandalag Reykjavíkur mun halda sunnudaginn 11. september 2016.  Boðið verður upp á fjölbreyttar hjólaleiðir fyrir alla þá sem áhuga hafa á hjólreiðum. Keppnin mun hafa upphaf og endi í Laugardalnum og ýmist hjólað alla leið
Lesa meira