Skipulag

Mynd: Reykjavíkurborg

Aðalskipulag Reykjavíkur 2040 tekur gildi

Aðalskipulag Reykjavíkur 2040 er uppfærð og endurbætt útgáfa AR2030, sem samþykkt var árið 2014. Aðalskipulagið var samþykkt í borgarstjórn Reykjavíkur þann 19.október 2021, sbr. einnig samþykkt hennar 21. desember 2021. Aðalskipulagið var undirritað þann 13. janúar 2022 og mun
Lesa meira

Samstarf um uppbyggingu á Ártúnshöfða

Samstarf um uppbyggingu á Ártúnshöfða Samstarf um uppbyggingu 273 þúsund fermetra svæðis á Ártúnshöfða vestan Breiðhöfða fyrir allt að 4.000 nýjar íbúðir Stefnt á hraða og hagkvæma uppbyggingu Áhersla á hagstæðar aðstæður fyrir ungt fólk og þá sem eru að kaupa sína fyrstu íb
Lesa meira

Vitlaust gefið í Reykjavík – Hróbjartur Jónatansson skrifar

Ég hjó eftir því snemmsumars að bæjarstýra Seltjarnarness tjáði sig í blaðagrein um niðurstöðu þjónustukönnunar sem Gallup gerir árlega í stærstu sveitarfélögum landsins, en þar kom fram að ánægja með þjónustu við barnafjölskyldur er mest á Seltjarnarnesi af þeim sveitarfélögum
Lesa meira

Þróunarfélag um uppbyggingu á Ártúnshöfða

Hugmyndir um stofnun þróunarfélags um uppbyggingu og breytingar á landnýtingu  Ártúnshöfða voru kynntar á fundi með lóðarhöfum nýlega, en á næstu árum verða miklar breytingar á hverfinu. Skipulagshugmyndir úr hugmyndasamkeppni gera ráð fyrir að Ártúnshöfði breytist í blandaða
Lesa meira