Tökum nagladekkin úr umferð
Eigendur bifreiða á nöglum í Reykjavík huga að því að skipta um dekk eftir páskahátíðina.  Nagladekk slíta malbiki hundraðfalt hraðar en flestar aðrar tegundir dekkja, valda meiri hávaða og mengun í lofti. Þau eru ekki æskileg á götum borgarinnar enda vetrarþjónusta gatna góð. Lesa meira























































