Íbúar

Látum okkur málin varða

Íbúaráð Grafarvogs óskaði eftir aukafundi í ráðinu sem fer fram fimmtudaginn 24. september klukkan 16:00. Óskað var eftir þessum fundi til þess að ræða þrjú mikilvæg málefni sem snerta íbúa Grafarvogs. Þessi mál eru breytingar á skóla- og frístundastarfi í norðanverðum
Lesa meira

Vitlaust gefið í Reykjavík – Hróbjartur Jónatansson skrifar

Ég hjó eftir því snemmsumars að bæjarstýra Seltjarnarness tjáði sig í blaðagrein um niðurstöðu þjónustukönnunar sem Gallup gerir árlega í stærstu sveitarfélögum landsins, en þar kom fram að ánægja með þjónustu við barnafjölskyldur er mest á Seltjarnarnesi af þeim sveitarfélögum
Lesa meira

Borgarbúar greiði götur sorphirðufólks

Borgarbúar eru vinsamlegast beðnir um að greiða götu sorphirðufólks í Reykjavík með því að kanna aðstæður við sorpgeymslur. Á sumum stöðum þarf að moka frá sorpgeymslum og hálkuverja, á öðrum stöðum þarf að losa tunnur sem voru bundnar fastar vegna óveðurs. Mikið álag er á
Lesa meira