Malbikun

Malbikað fyrir 1,5 milljarð í ár

Meiri fjármunum verður varið til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári en nokkru sinni áður. Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir 1.460 milljónum króna til verkefnisins og er það ríflega tvöföldun frá því í fyrra.   Áhersla er lögð á endurnýjun bæði með fræsingu og malbikun,
Lesa meira

Malbikunarvinna hafin í borginni

Malbikunarvinna sumarsins í Reykjavík er hafin en það verður fræst á Neshaga, Hofsvallagötu og Nesvegi.  Á mánudag verður malbik lagt á þessar götur. Í sumar verða 111 þúsund fermetrar af malbiki lagðir  á rúma 16 km gatna í Reykjavík. Það er fyrir utan vinnu Vegagerðarinnar við
Lesa meira

Malbikunarviðgerðir í Grafarvoginum

Við íbúar Grafarvogs fögnum því að sjá þetta. Það er mikil þörf á viðgerðum um alla borg.       Follow
Lesa meira

Unnið að lagfæringum á biðstöð og öðrum úrbótum fyrir Strætó

Framkvæmdir á vegum borgarinnar standa víða yfir í Grafarvoginum sem lúta að fegrun umhverfis og bættu aðgangi fyrir gangandi- og hjólreiðafólks sem og þeirra sem nota strætisvagna sem er ört vaxandi hópur. Við Víkurveg skammt frá gatnamótunum við Brekkuhús sem er N1 er m
Lesa meira

Malbikun á Hallsvegi við Vesturfold og Langarima

Mánudaginn 11. ágúst er unnið við malbikun á hringtorgi á Hallsvegi við Veturfold og Langarima. Áætlað er að vinna standi milli kl. 9:00  og 15:00. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar á vinnusvæðinu. Follow
Lesa meira